Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 108

Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 108
458 RITSJÁ EIMREIÐIN bindið í þessum bálki var sagan Fóstbræður (Edbrödre), sem kom út á dönsku 1918, en kom seinna út í íslenzkri þýðingu. Sú saga lýsti fyrstu landnámsmönnunum, þeim Ingólfi og Leifi. Jord, sem er II. bindið > bókinni, segir frá dauða Ingólfs, Þorsteini Ingólfssyni og Þorkeli Mána syni hans. En áður er út komið VII. bindi bálksins: Jón Arason (1930). Það eru því níu bindi, sem höfundurinn gerir ráð fyrir að bseta inn i þetta mikla verk, ef honum endist aldur til. Gunnar Gunnarsson er mikilvirkur, því hver bókin frá honum rekur aðra. En af þessari áætlun hans sést að afköst hans, þó mikil séu, eru ekki nema lítið brot af þeim stórhuga skáldadraumum, sem hann býr yfir og drepur aðeins á í þess- um fáu línum. Jafnframt því sem Landnám er í smíðum hefur hann önnur verk á prjónunum, og hafa nokkur þeirra komið út síðustu árin, svo sem Svartfugl (1929), Rævepelsene (1930), Verdens Glæder (1931), Vikivaki (1932) og De blindes Hus (1933). Sv. S. Guðmundur Kamban: 30. GENERATION, Kmh. 1933 (Hasselbalch). Þeir Gunnar Gunnarsson og Guðmundur Kamban halda hvor í sinn endann á söguþraeði íslenzku þjóðarinnar, með síðustu bóltum sínum, þvl þar sem G. G. sækir söguefni sitt aftur á landnámsöld, í bók sinni Jotd, hefur G. K. hafnað í núlíðinni. Þetta er skáldsaga um 30. ættliðinn frá landnámstíð, og á að sýna kynslóð þá, sem nú Iifir og hrærist í höfuðborg landsins, Reykjavík, saga, sem á að lýsa einkennum ísienzkrar menningar og ómenningar a 3.—4. tug 20. aldarinnar. Hún hefst með flugvélarþyt yfir styttunni af Ingólfi Arnarsyni á Arnarhváli, og henni lýkur á Vatnagörðum við komu Baibos hingað í sumar, með sínar 24 flugvélar á leið til Chicago. 5ÖSU' hetjurnar eru úr flokki hins svonefnda betra fólks höfuðstaðarins. Helztar þeirra eru Jón Ben, hæztaréttarmálafærslumaður, og Tóta Vídalín, hæzta- réttardómstjóradóttir. Þetta er yfirleitt vel mentað fólk, sem kallað er> fæst við flest það, sem efst er á baugi í umheiminum, á sviði líkams- ræktar og íþrótta, iðkar tennisleik og jafnvel nektarment, fylgist með 1 bókmentum og listum, vísindum og vélamenningu, siglir til Lundúna °S Rússlands, danzar og hlýðir á útvarp, sækir skemtanir og fer í heimboð, drekkur Spánarvín og smyglað whisky, sem alstaðar virðist nóg til <d< lætur yfirleitt viðnámslítið undan freistingum holdsins, gengur með huS' sjónir og er öðruhvoru að vakna upp til umhugsunar um að fórna ser fyrir þær, byrjar sumt á því og fær nokkru áorkað, en úthaldsskortur og stefnuleysi tíðarandans tefur fyrir öllum sigrum. Höf. skilur allv það los, sem oft einkennir þjóðfélag, sem hefur svo að segja hamskif*1 á skömmum tíma. Hann getur brugðið upp dæmum af því, hvernig íbuar höfuðborgarinnar eiga það stundum á hættu í öllu öldurótinu að siaia sjálfsvirðingu sinni. Þessi dæmi verða til í sjálfum samfölum sögunnar, án allrar prédikunar. Vér könnumst við hliðstæðurnar úr veruleikanum þegar vér Iesum það, að dómstjóradóttirin, einhver tignasta ungmær boiS arinnar, fær sig til að hlamma um göturnar, með Ieiðsögumannsband um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.