Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 86
412 PETURSKIRKJAN EIMREIÐIN Undir hvelfingunni sézt eitthvað, sem er óvenjulegt og al- veg sérstakt, en sem sjónarvotturinn ósjálfrátt lítur svo á, að vera muni aðdráttarafl og miðpunktur kirkjunnar. Bak við lýsir á gullroðna rúðu í umgerð, með þúsundum engla, svíf- andi í gyltum skýjum — og í miðri rúðunni svífandi hvíta dúfu: tákn heilags anda. Smátt og smátt fellur kirkjan í skuggalegt og þögult rökkur. Aðeins steypist bjarmi hins deyjandi dags niður yfir miðhlutann, þar sem höfuðskipið og miðskipið mætast undir tignarlegri hvelfingunni, og myndar þannig einkennilegt sambland Ijóss og rökkurs. Ef gengið er nær, sjást fjórar súlur geysistórar, sem bera uppi kross- prýddan tjaldhimin, og þar undir eitt stakt altari, með grönn- um róðukrossi og háum kertastjökum. Fyrir framan tjaldhim- ininn og altarið er svipað sem fallegur blómgarður sjáist, með heilum röðum af gulum skínandi fallegum blómum, líkast páskaliljum á leiði. En við nánari athugun reynast þetta ekki blóm, heldur eitthvað í kring um hundrað olivenolíu-logar, sem flögra til og frá í blómsturmynduðum ljósahjálmum, úr gulln- um málmi. Hvílík heillandi kyrð, sem ríkir í þessum volduga geimi! Langt í burtu heyrist aðeins stöku sinnum ómur af fótataki, sem ber vott um að lifandi verur séu þar á ferð. En annars ríkir kvöldsins og kirkjunnar kyrð. Rétt fyrir framan altarið, sem er undir tjaldhimninum, er gangurinn niður í undirkirkjuna. Þægilegar tröppur liggi3 þangað niður, og þegar niður kemur, er alt gljáandi úr marm- ara, purpurasteini og mjólkursteini. í miðri undirkirkjunni er geysistórt líkneski eftir hinn fræga ítalska myndhöggvara Anfone Canova, af Píusi páfa sjötta, sem ríkti á árunum 1775 — 1779 og dó í útlegð. Hann er krjúpandi á bæn og snýr hinu göfugmannlega andliti fram 1 kirkjuna, spennir greipar og sýnist stöðugt og óaflátanlega stara á hinar haglega gerðu málmdyr. Hátt uppi yfir svífur hvelfingin, þetta óviðjafnanlega meistaraverk eftir Michael Angelo, yfir staðnum. Þetta er þá kletturinn, sem Péturskirkjan er bygð á, ker er takmarkið. Og nú fyrst er tími til að átta sig ofurlítið og jafna sig eftir fyrstu áhrifin. Stærð kirkjunnar er gífurleg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.