Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 60
eimreiðin Sál og saga á íslandi og í Arabíu. Eftir prófessor, dr. phil. J. Östrup. Mér er í minni, þegar ég var ungur stúdent og kyntist fyrst á frummálinu skáldskap og sögnum Araba, áður en Múhammed spámaður kom fram, að mér þá fanst mjög til utn það, hve þessu svipar til Islendinga sagna. Þessi líking birtist bæði í augljósum einkennum félagslífsins og í lundarfari og orðbragði. Hér var menningarsögulegt viðfangsefni, sem ég oft síðar fékk tilefni til að hugsa um, og fyrir skömmu fékk ég líka ástæðu til að ræða um það í útvarpserindi. Mér virð- ist þetta efni nógu merkilegt til þess að taka það á ný $ meðferðar og setja fram á prenti þær niðurstöður, er ég þyk' ist vera kominn að. Með þessum samanburði fæst sem sé óvenjulega gott dæmi til stuðnings þeirri meginsetningu menn- ingarsögunnar, að mennirnir, bæði sem einstaklingar og sem þjóðfélagslimir, verða að miklu leyti eftir því, hvernig Iandi og lífskjörum er háttað; þar sem hvorttveggja er eins, verður félagsskipun manna, hugsunarháttur og orðbragð svipað. Um samband milli Mið-Arabíu á sjöttu og sjöundu öld og íslands á söguöldinni getur ekki verið að ræða, eða að þessi lönd hafi getað lánað hvort öðru. En einmitt það, að þetta getur ekki komið til neinna mála, gerir dæmið svo merkilegt; því að þar sem það er víst, að hvorugt landið hefur fengið neitt frá hinu, þá verður samræmið — sem er margvíslegr3 en svo, að það geti verið af tilviljun sprottið — aðeins skiljan* legt af því, að lífskjörin hafa verið svipuð á báðum stöðunum og þróunin því orðið lík. Allir vitum vér — eða ættum að vita — að mennirnir eru um margt og mikið afkvæmi lífskjaranna, eins og jurtin jarð' vegsins, sem hún er sett í og vex upp úr. Að kynshugtaki^ hefur í seinni tíð verið svo ofarlega á baugi og stjórnmála' ástandið í Þýzkalandi hinu nýja gert það næstum því grát' broslega mikið áhugaefni, á eingöngu rót sína í þeim miS'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.