Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 107

Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 107
ElMREIDIN RITSJÁ 433 Sasnir, og prentvillur munu ekki auöfundnar (bls. 98, 4. !. aö neðan stendur: „12. aarhs.“, á að vera: „13. aarhs."; þeffa er til nokkurs baga). Það, sem hér hefur verið fundið bókinni til forátlu, haggar þó á engan hátt þeim heildardómi, að hún er yfirleitt ágæt og óvenju vel hæf kenslubók. Nemendum eru til mikils gagns hinar stöðugu tilvísanir á mi>li einstakra greina, töflurnar og yfirlitið og regisfrið aftan við, auk Itortsins, sem er ekki sízf nauðsynlegt útlendingum; þeim, sem Ieita vilja >engra, er gagn að bókaskránni, sem ég hefði annars heldur kosið lengri en skemri (hér sakna ég, að nefndur sé formáli Sigurðar Nordals að Egils sögu og bók Kers: Epic and Romance, sem raunar hefur engar til- V1sanir), og kennarar eiga í bókinni traustan grundvöll fyrir kensluna °g góðan ráðunaut við túlkun hinna fornu ritverka. E. Ó. S. Gunnar Gunnarsson: HVIDE-KRIST. Roman. Kbh. 1934. (Qylden- dalske Boghandel). — Þessi bók er skáldsaga um kristnitökuna á Al- þingi árið 1000 og um það, hvernig boðskapurinn um Hvíta-Krisf og aðdragandinn að þeim tíðindum, sem gerðust hér á landi krisfnitöku- anð, speglast í huga Svertings Runólfssonar frá Dal og Runólfs Úlfs- sonar, föður hans, aðalmanns hins heiðna flokks. Fyrri helmingur sög- unnar er boð frá Svertingi til föður síns, með Torfkatli fósturföður sín- Um, þegar Sverlingur situr í fangelsi Ólafs konungs Tryggvasonar í Niðarósi og bíður dauða síns, nema kristni komist á á íslandi. Segir Svertingur þar ferðasögu sína utanlands, frá viðkynningu sinni við Þor- vald víðförla og yfirleitt við kristinn sið, alt til þess, er Ólafur konungur 'stur varpa honum í fangelsi. Þá er stultur kafli, athugasemdir Torfkels v>5 frásögn Svertings, og síðan boð frá Runólfi til Sverlings árið eftir, með frásögn um krislnitökuna út frá sjónarmiði heiðinna manna eða Uanara til tekið út frá sjónarmiði hins sannsögla og samvizkusama heið- ln9ia, Runólfs Úlfssonar. Koma þar við sögu ýmsir aðrir goðar og merkismenn, til dæmis Þormóður Þorkelsson mána, allsherjargoði, og Njáll Þorgeirsson, Þorgeir Ljósvetningagoði og Quðmundur ríki, Gissur hv!'i °g Hjalti Skeggjason, Síðu-Hallur og Snorri goði o. fl. Gefur höf. Vfirleitt sömu mynd af þessum mönnum sem íslendingasögurnar veita, eins og eðlilegf er. Hér fer saman hjá höfundi sálfræðileg nærfærni og lítillát viðurkenn- m9 þess, að máttarvöldin, örlögin ráði einatt úrslitum þar, sem menn- lrnir þykjast vera sjálfráðir, því að örlögin eru að nokkru leyti í mönn- unum sjálfum, í huldum djúpum sálna þeirra, og að nokkru Ieyti fyrir u,an þá. Og stundum ráða þrár og hugrenningar, sem maðurinn veit varla af, miklu um breylni hans, eins og sézt bezt á Svertingi í þessari So9u. Öll er sagan rituð af skilningi og viðkvæmni hins þroskaða manns, sem veit, að öll hin dýrustu verðmæti eru geymd og falin í njartanu. — Það er stórvirki, sem Gunnar Gunnarsson er að vinna, — að sýna 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.