Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 63
EIMREIÐIN SÁL OG SAGA Á ÍSLANDI OG í ARABÍU 389 mörkina; bak við þessa miklu varnargarða var hver heimilis- faðir í húsi sínu eða tjaldi fullkomlega sjálfum sér ráðandi. Af þessu þróaðist rík tilfinning fyrir gildi sjálfs sín; menn hugsuðu mikið um sjálfa sig, ekki sízt af því, að stórviðburði skorti, með þeirri fágun, er þeim fylgir. Og með því að allir þektu hver annan í þessum smáu mannfélögum, varð hinn mikli áhugi á því að halda virðingu sinni líka til þess, að menn létu sig mjög miklu skifta, hvað aðrir sögðu um þá. Af þessu sprettur hin óvenju næma hégómagirnd, sem hemur svo átakanlega fram bæði í æítasögum Araba og í Islendingasögum. Hér er um að ræða það, sem kalla mætti aaumvísi, það er, að hver maður — hvort sem hann hefur ástaeðu til eða ekki — er gagntekinn af hugsuninni um það, að menn gefi gaum að honum og reynir því að sóma sér vel. ^að er ekki sízt á úrslitastundum lífsins, bæði í sögunum og hinum arabísku ættasögnum, að menn virðast ekki vera alveg blátt áfram; þeir gleyma því aldrei eitt andartak, jafnvel begar ætla mætti að þeir hefðu annað um að hugsa, að síðar verði frá þeim sagt, ef til vill þegar þeir eru liðnir, og Ieggja t>ví stund á að koma vel fyrir. Með öðrum orðum, þeir setja sig í stellingarnar; það, sem þeir segja, er framsögn, nálega ætíð glæsileg, nálega aldrei eðlileg; það, sem þeir gera, er vel æft hetjuhlutverk. Þegar Skarphéðinn Njálsson getur staðið skorðaður milli gaflaðsins og hruninnar þekjunnar og kveðið hátt sína hinztu vísu, meðan fætur hans brenna upp að hnjám, þá er það hetjuskapur sögunnar á sínu hæsta stigi. Þegar ^ormóður Kolbrúnarskáld, eftir orustuna á Stiklarstöðum, Setur sagt um leið og hann kippir á brott örinni úr hjartanu: *Vel hefir konungurinn alit oss; feitt er mér enn um hjarta- rætr«, þá finst manni ósjálfrátt, að hinn deyjandi maður viti ^eð sjálfum sér, að það, sem hann nú segir, verði fest í minni. "■ Á samsvarandi hátt leggja hetjurnar í arabísku ættarsögn- vnum stund á hnitmiðuð og oftast fyrirfram tilbúin kjarnyrði, sem eru svo stutt og laggóð, að þau votta löngun mælandans I'I að það, sem hann nú segir, geymist orðrétt í minni. Þessi meðvitund um það, að manni er gefinn gaumur, að ^aður leikur hlutverk, þar sem ríður á að sóma sér vel, ^vað sem ytri kjörum líður — hún kemur í sambandi við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.