Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 67
Eimreiðin SAL OG SAGA Á ÍSLANDI OG í ARABÍU 393 Sameiginlegt báðum er að vilja skapa eitthvað, sem ekki er blátt áfram auðskilið; skáldin leggja stund á orðaflúr og gátu- mál. Oss finst mikið af þessu nálgast tilgerð; gömlu hirð- ingjaskáldunum og íslenzku skáldunum fanst listin einmitt í þessu fólgin; fegurðarþörfin hafði, við hin þröngu kjör, þar sem menn alt af skokkuðu sömu, troðnu brautina, leitt út í óeðlið. En hvaða skoðun sem menn nú hafa á þessum eirfkenni- lega skáldskap, sem eftir vorum smekk er oft undarlegur og ógeðfeldur, þá getum vér ekki neitað því, að hann ber vitni uni andlega mentun á háu stigi, sem virðist enn merkilegri fyrir það, að hún stingur í stúf við hin óbrotnu og fátæklegu lífskjör, sem hún á báðum stöðum hafði þróast við. Skáld- ■ðjan var vitni þessarar mentunar, oft eina vitnið. Þess vegna sjáum vér og, að þessi skáldskapur fær mikið gildi í daglegu Hfi, ekki sízt þegar hann er mæltur af munni fram, undir- búningslaust og óvænt, og getur gripið inn í rás helztu við- burðanna. Hin mikla leikni í því að mæla ljóð af munni fram er órækast vitni um andans fjör og fimi Araba og Islendinga. Og þessi gáfa vaknaði og þróaðist við það að ljóðið átti vísa uiðtöku og skilning; í vísunni, sem spratt upp af skapi líð- andi stundar, bjó máttur, er gat hrifið hugi manna með sér, einmitt vegna þess, að hið auðuga andlega líf var almennings- e>9n; tónar koma aðeins þar, sem hljómgrunnur er. Ættræknin er sameiginleg fornarabísku og íslenzku menn- 'ugarlífi. Þessi tilfinning er eðlileg afleiðing af því, að ein- sIaklingnum veitti mjög örðugt og nálega ókleift að bjargast a eigin spýtur, svo sem lífinu var háttað á báðum stöðunum. ^f því leiddi og, að einstaklingurinn var ekki metinn út af ^yrir sig, heldur sem meðlimur ættarinnar. Þess vegna varð e'ft hið mikilvægasta réttaratriðið í frumstæðu þjóðfélagi, sem Se staða þeirra, sem eftir lifa, þegar maður er veginn, alveg ^ð sama hætti í Arabíu og á íslandi. Með því að ekki var ne>tt sameiginlegt ríkisvald, sem allir urðu að lúta, varð — a báðum stöðunum — víg að vera einkamál milli vegandans °9 vandamanna hins vegna; þeir urðu sjálfir að koma hefnd- Utn fram eða taka vígsbætur, fá uppreisn með blóði eða bót- Utn- En einmitt hin skýra meðvitund um það, að ættin var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.