Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 88
414 PÉTURSKIRKJAN EIMREIDIN hjálmhvelfingin, en á alla vegu breiðir sig Péturskirkjan. Hvílík grafhöll! Þetta er stærsti og eftirtektarverðasti leg- staður í öllum heimi. Hvorki í austri né vestri finst annað eins minnismerki. Ekkert sem er stærra, ekkert sem er skraut- legra, ekkert sem er gert af meiri sannri list, ekkert sem er voldugra. Því næst er að lesa grafskriftina. A gröf hins 6- dauðlega Dantes í Ravenna er langt latneskt vers. Á gröf Napóleons er þetta nafn, sem á sínum tíma var refsisvipa Evrópu, nafnið Napóleon. Grafskrift Péturs postula, höfðingjans, er alt öðru vísi- Hún stendur hátt uppi yfir gröfinni, með tveggja metra stór- um bókstöfum, úr bláu steintíglaskrauti með gullnum grunni »En ég segi þér, að þú ert Pétur, og á þessari hellu vil ég byggja kirkju mína, og hlið helvítis munu aldrei á henm sigrast; þér vil ég fá lykla himnaríkis, og hvað sem þú bindur á jörðu skal á himnum bundið verða*. Svo hverfur síðasti sólargeislinn. Dauft endurskin hins deyjandi dags sígur hægt niður í næturdjúpið. Helgikyrð og rökkur. Nú er hringt klukku, til merkis um að eigi að loka kirkjunni. — Frá tröppunum blasir við hin eilífa Róm. Við sjáum Engilsborgarkastalann bera einkennilega við dimmbláan himininn. Uppi í elstu gluggum Vatikansins, þeim sem fjærstir eru, er ljós. Þaðan stjórnar Pétur málefnum heilagrar kirk)U- Þar fyrir innan situr hinn síðasti Pétur, Píus páfi XI., °S skrifar undir kirkjuleg skjöl. Júlíus páfi, II. með því nafni, sem ríkti á Pétursstóli a árunum 1503 — 1513, lét byrja á byggingu þessarar núverandi Péturskirkju árið 1506, en fyrst árið 1626, í stjórnartíð Úr- banusar páfa VIII., sem ríkti frá 1623—1644, er talið að byggingunni sé lokið. En til viðhalds og endurnýjunar á Þ^1’ sem tímans tönn tekst að vinna á, hafa síðan sí og æ unnD fleiri tugir manna, svo kirkjan geti haldið áfram að vera listaverkið undursamlega. Júlíus páfi var á marga lund mætur stjórnari kirkjunnar, en ýmsir hafa lagt honum það mjög til lasts, að hann haf* verið um of hlyntur hermensku, og sumir hafa sagt að 3 hans dögum hafi hernaðarguðinn Mars ríkt á páfastóli, vegna þess að hann heimsófti iðulega hermennina í herbúðirnar oS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.