Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Side 91

Eimreiðin - 01.10.1934, Side 91
ElMRElÐIN Á DÆLAMVRUM 417 annan endann! Boðsendingar á ótal tungum, og herör skorin u>n allan skóginn! Fuglar þustu að úr öllum áttum, óleljandi s®gur af öllum stærðum og tegundum í fártryldum eltinga- leik. Uglan, þessi vængmjúki víkingur næturinnar, á hvergi friðland á daginn! Þúsundvængjað hatur sóldagsins rekur ^ana miskunarlaust inn aftur í myrkrið og einveruna. Og snaeuglan hrósar happi yfir að finna aftur holuna sína í öllu þessu ólukkans sólskini, sem blindað getur beztu augu. Nú s*reymir blessað myrkrið inn í stóru augun gulu, svo þau þsnjast út og fyllast heift og hefndaræði. Og næstu nætur Makkar snæuglan yfir sætleika hefndarinnar. — — — Einn morgun snemma ómar loftið af bjölluhljómi, hói og hundgá. Það er »búfarardagur!« Sveitafólkið er að fara með húfénað sinn upp til selja. í Smjörhlíðarselin. Frá hverjum h®num á fætur öðrum koma hóparnir með dálitlu millibili. ^Vr, geitur og fáeinar kindur, og sumstaðar eitt og tvö svín r°ltandi á eftir, sprengmóð og másandi. þ*riðji hópurinn í röðinni er frá Brotum. Svallaug, systur hennar tvær og yngri bræður eru með búpeninginn. Svallaug ællar sjálf að vera selstúlka eins og áður. — Kýrnar renna 9°turnar rétt fram hjá Dælamýrum. Bjöllukýrin er góðan spöl á undan. Hún kastar til höfðinu og baular kunnuglega til okkar. Svallaug kemur til okkar allra snöggvast og heilsar okkur. h^ún er óvenju alvarleg og döpur. Ég fylgi henni ofurlítið aleiðis. *Hvað er að þér, Svallaug?* segi ég. Hún lítur á mig og brestur í grát. Mér verður hvert við. u-9 hef aldrei fyr séð hana gráta. *Það er Berta! — Hún liggur fyrir dauðanum. — Alveg v°nlaust! Þetta kom alt í einu fyrir þremur vikum síðan. ^9 kraftarnir voru engir að taka af«. *Manstu drauminn þinn — og okkar, í Stöðlakofa, Sval- au9?« segi ég stilt. *lá, ég hef alt af verið hrædd um Bertu síðan. Ég vissi, Vað hann boðaði«. — Hún hikar ofurlítið. *Heyrðu, Bjarni. Mig hefur líka dreymt annan draum, sem T~ Seni ég þori engum að segja. — Ekki einu sinni þér. — llra sízt þér! — Nei, nei! Spurðu mig ekki, Bjarni!« 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.