Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 20
346 EINAR BENEDIKTSSON, SJOTUGUR eimreiðin aldrei út fyrir landsfeinana komið. Lestur og nám hefði þar ekki komið að fullu haldi. Sá, sem aldrei hefði verið kvöld í Róm, mundi ekki hafa brugðið upp jafn skýrri mynd eins og í upp- hafi kvæðisins: Tíber sígur seint og hægt í Ægi, seint og þungt, með tímans göngulagi. Loft er kyrt. Ei kvikar grein á baðmi. — Kvöld með rauðri skikkju og bláum faldi. Og sá, sem aldrei hefði hlustað á fullkomna hljómsveit, hefði tæpast getað ort kvæði eins og í Dísarhöll. Að minsfa kosti ekki áður en kvikmyndir og útvarp komu til sögunnar. Skáldið hefur sótt fjölda yrkisefna í þau áhrif, sem hann hefur orðið fyrir á ferðum sínum erlendis. Hann Iýsir háttum og lífi afkomenda Rómverjanna, kveður um Colosseum í Róm, kirkjuna í Milano, þar sem »kórinn sveipar bergmál hljóðra bæna«, Hann kveður um Elínarey, þar sem »svipur Napó' leons miklu myndar minnir fast á verðlaun dauðans syndar*- Hann reikar á bökkum Temsár og Signu, hvessir sjónir geSn glysi heimsborganna og skynjar til fulls sortann á bak við- Eftir að hafa lýst Lundúnaborg, í kvæðinu Temsá, brugð'ð upp myndum af þessu »miljónanna díki«, eins og það lítur út í Ijóshafi kvöldsins, endar kvæðið á þessu erindi: í fljótsins nið er höfgi af harmi, sem hver þess dropi væri tár. Sem andvarp stigi af borgarbarmi frá bleikri sjón á tærðum armi, svo Iíður blærinn sorgarsár í svarta, þögla næturhafið, þar gervi dags um daprar brár f djúpið er til morguns grafið. Og í kvæðinu Signubakkar fær París að næfurlagi þessa vofeiflegu, en sönnu lýsingu: — Það blaktir á Ijósunum eins og augum, er aftekin höfuð lygna. Sem kólnandi lík með kippi í taugum kvöldskíman sekkur í móðunnar laugum. Og nóttin skygnist af skolastraum eins og skuggi í líflátsfangans draum. — í andvaralausa urmulsins glaum til umrótsins nýja líður hin blóðdrukna Signa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.