Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Side 31

Eimreiðin - 01.10.1934, Side 31
EIMREIÐIN NAPÓLEON BÓNAPARTE 357 um, þöglum, jafnvel gráthneigðum, alónýtum til burða. Menn misbuðu honum, hann gekk úr vistinni. Mannleysa, sögðu menn; °9 hann grét í laumi. Oft fyrirgáfu menn honum þó og sögðu að það byggi eitthvað í honum, það gæti bara ekki komið fram. Og léttur var hann á fæti. Og fljótur var hann að læra að synda. Hann var oft sendur í smalaferðir og synti yfir ár þar sem hann kom að þeim. En oft kom fyrir að hann gleymdi kindunum og klifi á fjallatinda, þar hlóð hann vörður til endurminningar um sig. Þær standa enn. Svona liðu árin eitt af öðru, á flækingi, hjá misjöfnu fólki. Hann lagði snemma áherzlu á að eiga góð föt, meðan öðrum Un9um mönnum þótti mest um vert að stæla kraftana, og þótti í frásögur færandi, að hann kom sér upp tvennum sparifötum. Að þessu var mikið hlegið í sveitinni. Hann þurfti °ft að fara í kaupstaðinn og undi sér hvergi betur, fór með sumarkaupið sitt á viku og keypti glingur, varð ekkert uppi- fast. En hann vandist aldrei á drykkjuskap. Hann var of einrænn til að binda trúss við þá félaga, sem honum buðust, en höfðingjarnir vissu ekki að hann var til. Tvisvar eða þrisvar kvaddi hann í sveitinni og sagðist taka sér fari til út- fanda á næsta skipi. En í hvert skifti náðu aurarnir of skamt, °9 hann kom aftur upp í sveitina með allskonar glingur, SS1U hann hafði keypt. Seinast kom hann með silfurbúin gler- au9u frá lækninum, því hann hafði oft séð sýslumanninn með Sjeraugu, og þótt þau væru alt of sterk, og til trafala við Ulnnu, voru þau samt hið síðasta sem hann klæddi af sér að j^öldi. Andhæli, sögðu menn, honum væri nær að hjálpa sttni móður sinni að byggja upp baðstofuna. Þóttist hann þá v’era einhver bókabéus, úr því hann var kominn með gleraugu? Nei, hann las ekki meira en fólk flest. Hann las það sem g0num barst í hendur, eins og annað fólk, Tyrkjaránssöguna, °9U krossferðanna, en það varð’ekki séð, að lestur hans miðaði að neinu marki, né það sem hann læsi hefði sérstök ru á hann umfram aðra menn. Að vísu talaði hann illa um ?rui> eins og allir sem lesa Tyrkjaránssöguna, en hann tal- 1 ekki ver um þá en hver annar. Honum þótti einnig leiðin- 9’ að krossförunum skyldi ekki hafa auðnast að yfirvinna Srdf 5esú Krists og endurreisa kristindóminn þar eystra, en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.