Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 68
394 SÁL OG SAGA Á ÍSLANDI OG í ARABÍU eimreiðin eining, varð til þess, að blóðhefndarskyldunni mátti fullnægja með því að vega einhvern ættingja vegandans, sem var jafn- gildur honum, í stað hans sjálfs. Þessi einkennilegi skoðunar- háttur átti sér og stoð í því, að oftast var örðugra að kom- ast í færi við vegandann sjálfan, sem auðvitað var var um sig. en ættingja, sem ef til vill hafði ekki enn fengið neina vitn- eskju um það, sem gerzt hafði, og þess vegna datt ekki í hug að vara sig sérstaklega. En með þessum hætti urðu allif meðlimir ættarinnar samábyrgir í vígsmálum, og hefur það oft stuðlað að því að halda hinum geðríku Aröbum og hinum hörundsáru Islendingum í skefjum, af því að hver maður vissi. hvaða ógnarskriðu hann hleypti af stað, er hann dró sverðið úr slíðrum. Þessi einkennilegi skoðunarháttur réð á íslandi alla söguöldina; í Arabíu hefur hann haldist í fullu gengi fram á vora daga. Hin mikla ættrækni og hin innilega samheldni innan ættar- innar olli því á báðum stöðum, að sá, sem einhverra hluta vegna var gerður ættrækur, stóð alveg einangraður og alveð réttlaus. Slíkir menn, sem af ódæld eða ofurmensku gátu ekki samþýðst hinu litla þjóðfélagi, sem þeir voru upprunnir i. koma fyrir bæði í hinum arabísku sögnum og í íslendinga' sögum, og dularblærinn, sem auðvitað lék yfir þessum útlöS' um, virðist þegar hafa dregið athygli samtíðarmanna þeirra að sér. Líf þeirra varð röð af æsandi hættum, því að þeir áttu í höggi við alla og allir við þá. Samræmið í skoðunurn Araba og íslendinga á mönnum og mannfélagi kemur ekki sízt fram í sögunum um þessa útlaga. Bezta dæmið í era- bísku sögnunum er Sjanfara, hið gamla skáld og ræning1 eyðimerkurinnar; lýsing hans á einförum sínum um gresjurnar er ein af fegurstu perlunum í bókmentum Araba; sálufélagar hans á íslandi eru slíkir menn sem Gísli Súrsson og Grettir hinn sterki. En Arabar náðu aldrei hinni undursamlegu lis* Islendingasagna í frásögum sínum um afrek slíkra manna. Af rótgróinni ættrækni, lifandi meðvitund um það að vera hlekkur í óslitinni festi, er gekk inn í framtíðina og náði lanö* aftur í fortíðina, spratt eðlileg þörf á að fá eitthvað að viía um þá hlekki festarinnar, sem á undan voru gengnir. Sagnv,sl Araba og íslendinga var runnin af ættaráhuganum, og ÞesS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.