Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 48
374 UM HLÁTUR eimreiðin Oddr tekr hana upp, ok berr hana í faSm sér, ok leggr í faðm Hjálmari fyrir hallardyrum, ok gjörir menn inn í höllina eptir konungi, ok bað hann sjá, hversu hann hafði um búit«. Frásögnin um aðdragandann að bardaganum, bardagann sjálfan og fall og kveðju Hjálmars, er gerð með þeirri látlausu fegurð og það er einhver sá einfaldur innileiki og sorg í þessu, að unglingurinn, sem les söguna í fyrsta sinni, kemst við oQ verður mjúkur og klökkur í huga. Fyrir þær sakir er því líkast, sem honum sé gefið utan undir að óvörum, er þetta kemur alt í einu: »skellir þá Oddr upp ok hlær*, er hann stendur yfir líki konungsdóttur. Hláturinn lætur mann kippa^ ónotalega við og hrífur lesandann úr þessu skapi samúðar- innar og viðkvæmninnar, er sagan hefur vakið. í fljótu bragð1 mætti þetta virðast bera vott um ósnjallan rithöfund, er ekki hefði næmleika eða smekk fyrir því, sem saman gæti eða mætti fara í frásögu, og sennilega yrði nútímarithöfundui‘ ásakaður um þetta af vorum miklu ritdómurum, ef honum yrði eitthvað svipað á; en við nokkura nánari aðgæslu kynn> það þó að leiðast í ljós, að rithöfundurinn væri hér, að minsta kosti sálfræðilega, á réttum brautum. Og hvað sem öðru líður, þá þekki ég ekki aðra íslenzka frásögn, sem eins eggiar mann til þess að velta fyrir sér hvað hláturinn yfirleitt sei hvað sé að fara fram í huga manns, er hann hlær, eins oQ þessa. En áður en leitast er við að svara spurningunni um þa^’ hví Oddur hafi hlegið, kemur mér í hug annað atvik, þar sem hlátur hefur komið mér einkennilega og ónotalega á óuaft- Fyrir tveimur tugum ára var leikritið »Galdra-Loftur« s^nt í Reykjavík í fyrsta sinni og við mikinn orðstír. Sennilegt eL að sumum beztu leikurum, er hér hafa verið, hafi ekki 1 annað sinn betur tekist við sorgleg og áhrifamikil hlutver en í þessu leikriti. Ég horfði á það alloft þá, sem hálfstálp aður unglingur, og mér er sérstaklega í minni eitt kvöld1 fyrir þá sök, að áheyrendur urðu óþægilega truflaðir hva eftir annað. í miðju leikhúsinu sátu nokkurir áheyrendur sam an, sem báru það með sér, að þeir voru nýir gestir í lel , húsi. Og það brást ekki, að er komið var að þeim stöðum leikritinu, er leikurinn var áhrifamestur og sorgarþyngslin voru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.