Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 69
eimreiðin SÁL OG SAGA Á ÍSLANDI OG í ARABÍU 395 vegna myndast oftast frásagnirnar innan þeirrar umgerðar, er ætternið veitir. Og í arabískum sögnum, jafnt og í íslend- •ngasögum, er skotið inn vísum einstakra manna, er við sög- una koma, til þess að prýða þær eða til þess að bregða betur Ijósi yfir tilfinningar manna. Sú þróun trúarbragðanna, er spámaðurinn Múhammed hóf, °lli því, að arabískan varð heimsmál, og bókmentir hinnar f°rnu arabísku menningar urðu þess vegna fyrirmyndir víða lönd og um langan aldur, en það var fyrst eftir margra alda bil, að ávextir hins íslenzka menningarlífs fengu aftur viðurkenningu, einnig utan sögueyjarinnar, og málið sjálft náði aldrei svo teljandi væri út fyrir landsteinana. En engin eftir- líking menningar-ávaxta þessara tveggja þjóða nær nokkurn líma frumverkunum, hvorki að eðlisgildi né blæ, því að um- kverfið, náttúran, jarðvegurinn, sem þau voru sprottin úr, finst kvergi annarstaðar í heimi. Eyðimörkin og hin ófrjóa, af- skekta hrauneyja, var eitthvað svo einstætt, svo sérlynt og stríðlynt og hafði þó svo djúp áhrif á mannssálirnar, að ekkert annað svæði jarðar fékk jafnast við. Þess vegna urðu og þær kugarstefnur og þær ritsmíðar, sem þar komu fram, ein- stæðar, sérlyndar og stríðar, en áttu upptök sín í djúpum hugarhræringum. Þess vegna urðu þær og sviplíkar, en ann- ars ólíkar öllu öðru í víðri veröld. G. F. þýddi. Málmar úr lofttegundum. Efnafræðin hefur tekið meiri og skjótari breytingum og framförum á síðustu árum en flestar eða allar aðrar fræði- Sreinar. Það hefur meðal annars komið í Ijós, að frumefnin svonefndu eru enganveginn ósamsett, að takast má að breyta einu efni í annað og að hinn aldagamli draumur gullgerðar- U'annanna gömlu, um að hægt muni að búa til gull, er miklu uieiri veruleiki en vísindamenn nítjándu aldarinnar héldu. Alexander Goetz og aðrir starfsmenn við Iðnfræðastofn- uuina í Kaliforníu (The California Institute of Technology) eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.