Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 14
340 EINAR BENEDIKTSSON, S]OTUGUR eimreiðin hefur fengist við kaupsýslu, stjórnmál og ýms önnur störf, en það eru fyrst og fremst ritstörfin og ljóðagerð hans, sem lengst munu halda nafni hans á lofti. Fyrsta sögubrotið eftir Einar Benediktsson í Sunnanfara (árg. 1891, bls. 46—47) nefnist Kaupamadunnn og er ferðaminning. I sama riti birt- ast einnig hans fyrstu Ijóð. Fyrsti árgangur Sunnanfara flytur kafla úr Islandsljóðum hans, ennfremur kvæðin Grettisbæli, Draumur, Hvarf séra Odds á Miklabæ og Snjáka. Hann kveður sér hljóðs með þessari vísu (Úr íslandsljóðum): Þú fólk með eymd í arf! Snautt og þyrst við gnóttir lífsins Iinda, litla þjóð, sem geldur stórra synda. Reistu í verki viljans merki, vilji er alt, sem þarf. Síðar komu öll íslandsljóð hans út í heild (í Kvæði og sögur, 1897), og bera bæði þau og ýms önnur kvæði í því safni órækan vott um, að hér er óvenjulega mikilhæft skáld á ferð- inni. Sumar vísurnar úr íslandsljóðum, svo sem »Sjá hin ung- borna tíð« og «Nú er dagur við ský«, hafa hljómað á vörum þjóðarinnar í meir en fjórðung aldar, og tæpast hefur Einar Benediktsson ort í annan tíma betur um tunguna en í þess- um ógleymanlegu hendingum úr Islandsljóðum: Eg ann þínum mætti í orði þungu, ég ann þínum leik í hálfum svörum, grætandi mál á grátins tungu, gleðimál í ljúfum kjörum. Eg elska þig málið undurfríða og undrandi krýp að lindum þínum. Eg hlýði á óminn bitra, blíða, brimhljóð af sálaröldum mínum. í Sunnanfara 1893 birtust enn tvö kvæði eftir Einar. Skútahraun og Sumarmorgunn (í Ásbyrgi) og í sama riti árið eftir Stökur og söngvar. Árið 1895 dvelur skáldið u01 tíma í Lundúnum og sendir Sunnanfara þaðan fjörlega ritað Lundúnabréf, minnist á ýms mál, sem efst eru á baugi þar 1 borg, svo sem mál Oskars Villimanns og Grikkjasyndina, sem hann átti að hafa framið — og hlaut typtunarhús fyr'r- í Sunnanfara 1896 birtist svo kvæðið Norður/jós, eitt af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.