Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 42
368 NAPÓLEON BÓNAPARTE EIMREIÐlN Ekkert svar. — Eg er nú giftur henni Siggu, systur þinni, ]ón minn. Við giftum okkur í hitteðfyrra. Þá fór Bónaparte að yglast við og byrjaði lítilsháttar að blása. — Hún var nú að flytja í hornið til mín, hún móðir þín> í haust. Og hún bað mig að færa þér þessa vetlinga, með kveðju sinni. Hann rétti honum dökkleita þelvetlinga með tveimur þumlum, vel þæfða. En nú var Napóleon orðinn reiður, og hann rak upp eitt af þessum óheillavænlegu hljóðum, sem voru vísbending þess, að nú væri hyggilegra að láta hann í friði. Hann sagðist heita Napóleon Bónaparte og vera keisari. Hann kannaðisi ekkert við gest sinn, né fólk það, sem hafði sent hann erinda, og þótti sér hin versta hneisa gerð með vetlingunum, hann kastaði þeim út fyrir túngarð og hafði ill orð, bæði um sfö og gefanda. Og gesturinn sá sér þann kost vænstan að hafa sig á brott, og Napóleon Bónaparte fékk aldrei heimsókn eftir það. 5. Og áfram líða árin. Gamli presturinn dó og var grafmn, Og brauðinu var slegið upp. Það kom nýr prestur í brauðið- — Hver ert þú? spurði þessi nýi prestur. — Eg heiti Napóleon Bónaparte. Eg er keisari. — ]æja, sagði presturinn. Það var skrítið. Hvernig hefm þú getað orðið keisari? — Ég er sonur Napóleons fyrsta Bónaparte og Viktorm Englandsdrotningar. — ]æja, sagði nýi presturinn. Hvernig hefur þú komi hingað til lands? — Mig rak hér á land, þegar lystiskipið strandaði um arl sagði Napóleon Bónaparte. — Ætli þetta sé ekki eitthvað málum blandað, sagði nv1 presturinn með hægð. Þá fór Napóleon að blása. — Ég hef, sagði presturinn, heyrt sagt, að þú hafir ein hvern tíma verið í Danmörku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.