Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 17
Eimreiðin EINAR BENEDIHTSSON, SJÖTUOUR 343 og býlin hvíla sæl og sumarheit í sólgljá undir léltum jökulhvarmi. Hér má sjá íslenzkt yfirbragð á sveit, við eyðisvæðin há og mikilleit. (Fjallaloft). Hér er önnur mynd úr kvæðinu Haugaeldur: Héraðsins ásýnd er hrein og mild, í háblóma er Iífið á völlum og sléttum, og úi og grúi af grænum blettum hjá gráum, sólbrendum klettum. Náttúran sjálf er hér góð og gild, sem glitborð, dúkað með himneskri snild, breiðir sig engið. Alt býðst eftir vild. Borðið er þakið með sumarsins réttum! Kvæði eins og / Slútnesi, Lágnættissól (við Grímseyjarsund), HIjóðaklettar og Bláskógavegur eru sígildar myndir af unaði °2 dulrænni kyngi íslenzkrar náttúru, eins og hún getur feg- urst orðið. Tökum til dæmis þessar hendingar úr Lágnættissól: Á unnar varir eldveig dreypist, um axlir hæðar skarlat steypist. Alt logar, skín í himins hyr og heimsró — sem í Edens lundi. Hvert daggarblóm vill ilma og anga, hvert auga dýrðarsvipinn fanga — en geislakvíslar falla í fljót og fossaköst á hvelsins barmi. Nú vefjast saman varmi og bjarmi sem viöarkróna á einni rót, þar sjór og himinn saman ganga um sólskinsnótt á ástamót. Eða þessa vísu úr kvæðinu Bláskógavegur: — Hér líður sú fegursta vaka, sem veröld á til. Vogbárur kveða purpurasandinn í dvala. En lággeislinn bregður á leik yfir fjarðarhyl og litast í minni fjarlægra, blánandi dala. Sólvín í gullskál, sem miklar og máttkar vorn anda! Málið nær hátt þar sem steinarnir sjálfir tala. Volduga ljóshöll — sem sáir ilmi og yl á andvökugesti norðlægra, dýrðlegra stranda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.