Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 115
EIMREIÐIN RITSJÁ 441
fágast og hnlttin. íslenzkuna hefur höf. svo að segja orðið alveg á
valdi sínu.
Halldór Laxness hefur hér rilað skáldverk fyrir þjóð sína, í líkingu
við það er Hamsun reit Gróður jarðar fyrir Noreg. Báðar minna bæk-
urnar hvor á aðra. Þessi síðasta bók Laxness er heilsteyptasta skáldrit
höfundarins, þeirra sem enn hafa birzt á prenti. Sv. S.
PRESTAFÉLAGSRITIÐ 1934 hefur nýlega borist Eimreiðinni. Flytur
það greinir um trú- og kirkjumál eftir ýmsa af helztu kennimönnum
Þióðarinnar, svo og um nýjar andlegar hreyfingar, sem uppi eru með þjóð
v°rri og nágrannaþjóðunum. Jón Helgason, biskup, ritar um samvizku-
hetjuna Martein Lúther. Magnús Jónsson, guðfræðiprófessor, um hina
m>klu 0g margendurteknu spurningu: „Verður filvera guðs sönnuð?"
Séra Friðrik Hallgrímsson á þarna ritgerð, sem hann nefnir „Kristur
^9 mótlaetiðAi og séra Bjarni Jónsson ritar um danska prestinn Vilhelm
^eck. Margar fleiri ritgerðir eru í heftinu, þóft ekki séu hér nefndar,
utan hin veigamikla ritgerð séra Benjamíns Kristjánssonar „Kirkjan og
v°rir tímar“, sem er hvorttveggja 1 senn skýr og glögg yfirsýn og djörf
aóeila. Séra Benjamín á mikið af spámannlegum anda og krafti, og ritar
áhuga og alvöru um þau vandamál, sem kirkja vorra tíma hlýlur að
a,a til sín taka, ef hún á að halda velli. Og hann trúir því að henni
mum takast að leysa sín óendanlega mikilvægu viðfangsefni, þrátt fyrir
ofugslreymi tímanna, en þó því aðeins að þjóðin reytii þann boðskap,
Sett> kirkjan flytur, í enn miklu ríkari mæli en hún hefur gert til þessa.
^essi árgangur Prestafélagsritsins er hinn sextándi í röðinni, og hefur
r>tstjórinn, Sigurður P. Sívertsen prófessor, jafnan kostað kapps um að
«eta það sem bezt úr garði. Það hefur flutt fjölda góðra og vekjandi
9reina um andleg mál. Aðeins finst þeim, er þetta ritar, oflítið hafa gætt
r>fa frá ensku kirkjulífi hinna frjálslyndari flokka. En þess má vænta
a® úr þuí verði bælt, þar sem ritstjórinn dvaldi nýlega í Englandi og
Varð mjög hrifinn af því kirkju- og trúarlífi, sem hann kyntist þar. Því
Verður ekki neitað, að ensk áhrif á íslenzka kirkju hafa orðið henni til
9óðs, og væri vel að þau áhrif ykjust fremur en hið gagnstæða. Sv. S.
p ^,nar H. Kvaran: LJÓÐ, Rvík 1934 (ísafoldarprentsmiðja hf.) —
yrir rúmum 40 árum kom út ljóðakver eflir þenna höfund. Kverið er
þU uppselt, en sum kvæðanna úr því hafa orðið ástsæl með þjóðinni.
ess> nýja útgáfa af ljóðum skáldsins hefur að geyma kvæðin frá 1893
°9 auk þess nokkur, sem ekki voru í því safni. Skáldið Einar H. Kvaran
^ 75 ára 6. dezember í ár, og í því tilefni kemur þessi nýja útgáfa
at 'ióðum hans.
Það er ekki mikið að umtaki, sem liggur eftir Einar H. Kvaran af
0 um. Hann kemst sjálfur svo að orði um þetta í formála fyrir þessari
• >.A einu skeiði æfi minnar fanst mér ég þurfa fyrir hvern mun að
,a- En það hefur atvikast svo, að ég fór að „draga andann" með