Eimreiðin - 01.10.1934, Page 91
ElMRElÐIN
Á DÆLAMVRUM
417
annan endann! Boðsendingar á ótal tungum, og herör skorin
u>n allan skóginn! Fuglar þustu að úr öllum áttum, óleljandi
s®gur af öllum stærðum og tegundum í fártryldum eltinga-
leik. Uglan, þessi vængmjúki víkingur næturinnar, á hvergi
friðland á daginn! Þúsundvængjað hatur sóldagsins rekur
^ana miskunarlaust inn aftur í myrkrið og einveruna. Og
snaeuglan hrósar happi yfir að finna aftur holuna sína í öllu
þessu ólukkans sólskini, sem blindað getur beztu augu. Nú
s*reymir blessað myrkrið inn í stóru augun gulu, svo þau
þsnjast út og fyllast heift og hefndaræði. Og næstu nætur
Makkar snæuglan yfir sætleika hefndarinnar. — — —
Einn morgun snemma ómar loftið af bjölluhljómi, hói og
hundgá. Það er »búfarardagur!« Sveitafólkið er að fara með
húfénað sinn upp til selja. í Smjörhlíðarselin. Frá hverjum
h®num á fætur öðrum koma hóparnir með dálitlu millibili.
^Vr, geitur og fáeinar kindur, og sumstaðar eitt og tvö svín
r°ltandi á eftir, sprengmóð og másandi.
þ*riðji hópurinn í röðinni er frá Brotum. Svallaug, systur
hennar tvær og yngri bræður eru með búpeninginn. Svallaug
ællar sjálf að vera selstúlka eins og áður. — Kýrnar renna
9°turnar rétt fram hjá Dælamýrum. Bjöllukýrin er góðan spöl á
undan. Hún kastar til höfðinu og baular kunnuglega til okkar.
Svallaug kemur til okkar allra snöggvast og heilsar okkur.
h^ún er óvenju alvarleg og döpur. Ég fylgi henni ofurlítið
aleiðis.
*Hvað er að þér, Svallaug?* segi ég.
Hún lítur á mig og brestur í grát. Mér verður hvert við.
u-9 hef aldrei fyr séð hana gráta.
*Það er Berta! — Hún liggur fyrir dauðanum. — Alveg
v°nlaust! Þetta kom alt í einu fyrir þremur vikum síðan.
^9 kraftarnir voru engir að taka af«.
*Manstu drauminn þinn — og okkar, í Stöðlakofa, Sval-
au9?« segi ég stilt.
*lá, ég hef alt af verið hrædd um Bertu síðan. Ég vissi,
Vað hann boðaði«. — Hún hikar ofurlítið.
*Heyrðu, Bjarni. Mig hefur líka dreymt annan draum, sem
T~ Seni ég þori engum að segja. — Ekki einu sinni þér. —
llra sízt þér! — Nei, nei! Spurðu mig ekki, Bjarni!«
27