Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 19
Wmreiðin
YH) ÞJÓÐVEGIN'N
207
tækari atburðum en hræringum í jarðskorpunni. Stundum
komu flóðtímabil, er höfin flæddu yfir stórar spildur megin-
landanna og grófu þær undir mörg þúsund faðma djúpu vatm.
Svo fjaraði aftur, svo meginlöndin stækkuðu og nyjni jan
myndanir komu í ljós. Hvernig stóð á þessum stórkostlegu
ölduhreyfingum hnattarins? Syndaflóðssaga Gamla-testa-
nientisins var annað og meira en þjóðsaga, hún var jarðsogu-
legt fyrirbrigði. En skýring ritningarinnar á henni var jarð-
fræðingunum ekki nægileg. Suess gat þó ekki fundið neina
fullnægjandi skýringu á þessum náttúrufyrirbrigðum jarð-
sögunnar. Fjallgarðar meginlandanna, svo sem Kaledonm-
fjöllin, sem hálendi Skotlands og Wales er mestmegms m
komið, og Alparnir, hafa myndast á afarlöngum tímabilum,
l)egar mikið hefur verið umrót á meginlöndum hnattanns, en
milli þessara fjallmyndunartímabila hafa svo komið onnur,
Omrótslítil, sem varað hafa um tugi miljóna ára. Jarðsagan
sýnir ennfremur, að lítið hefur dregið úr eldfjallamyndun-
llm, jarðskjálftum og öðrum hræringum jarðskorpunnar, syo
engin ellimörk sjást enn á jörðunni hvað þetta snertir.
AlPa- og Himalaya- fjallgarðarnir, sem eru frá tdtolulega
Ungu j arðmyn dunar tí mabili, eru jafnmikilfenglegir, ha-
l'eistir og margbrotnir að gerð eitis og fyrirrennarar þe.rra.
Eldfjöllin á Kilauea, Krakatoa, St. Pierre, sem enn eru i
fulln fjöri, eða eldfjöllin nýlega útdauðu á Norður-Irlanc 1
°S Skotlandi, hafa verið jafnstórvirk og ofsafengin eins og
eldfjöllin frá Fornöldinni (Palaeozoisku öldinm, at pa 'iios
gamall og zoon) voru.
l3að var Kelvin lávarður, sem ruglaði allar tímaáætlamr
- jarðfræðinganna, svo að endurskoða varð kenningar þeirra.
Hann sýndi nefnilega fram á, að ef jörðin hefði altaf verið
að kólna með sama hraða og nú, þá hlyti yfirborð hennar að
hafa verið of heitt, fyrír ákveðnum miljónafjolda ára, td
bes* að þar hefði þá getað þróast lif. Þessi kenning Kelyins
ktvarðar gerði ljótt stryk i reikninginn. Því það var omogu-
legt fyrir jarðfræðingana að koma sögu lifsins a jorðunm
fyrlr innan ‘20—30 miljóna ára tímabils. Ótal rok voru
þá
að
þegar fyrh- hendi um það, að lifið á jörðunni hlyti
vera miklu eldra. En þá tókst mönnum að sýna Iram