Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 74
322 MÁTTARVÖLDIN EIMBEIÐlíf af því hann fann, að hann gæti eklti boðað öðrum fagn- aðarerindi vonarinnar nema að vera lifandi dæmi um mátt þessa fagnaðarerindis sjálfur. Meiri elsku hefur enginn en þá, að hann gleymi sjálfs sín A elferð fyrir velferð annara.1 *) Þetta er áreiðanlega leyfileg litlegging á alkunnri ritning- argrein. Kærleikurinn er á- reiðanlega meginkjarni allrar sannrar breytni, því án hans er jafnvel trújp fánvt og þekkingin verri.en gagnslaus. Minnist sannleikans í orðum Páls: ... Og þóti ég liefði spádómsgáfu og ætti atla þekkingu, og þótt ég hefði svo takmarkalausa trú, að færa mætti fjöll úr stað, en hefði ekki kærleika, væri ég ekki neitt.-) Eitt atriði var í erindi hr. Beresfords, sem gefur mér tilefni til að haga þessum orð- um mínum þannig, að þau verði meira en tóm tækifæris- ræða. Þetta atriði var játning hans um það, hve mjög hann hafi alla sína æfi haft áhuga á að komast að því, „hvers- vegna hlutirnir gerist“. Hann er ekki ánægður með að trúa þvi, að hlutirnir gerist og ge^ gerst. Hann vill fá að vita hvers vegna þeir gerist, svo að hann geti verið aíss um> að jieir gerist aftur. Þessi ástæða er mjög rétt- mæt og honum samboðin. Þ'1 það var einmitt þessi skort- ur á löngun til að vda „hversvegna hlutirnir ger®' ust“, sem átti sök á því, óhemju-þekking, heiminum nauðsynleg, hefur tal'ist u»r ótölulegar aldir. Þar fyrl1 hafa trúlækningar verið við' urkendar hér á Englauu1 áður. Og enn i dag má finna fólk í sveitahéruðum lands' ins, sem beitir trúlækningu111 til að losna við vörtur, því Þa® beitir trúlækningum, þó a^ það noti í sambandi við t'u sína stein tekinn úr hliði.3 *) enginn túlkaði áhrif hugallS á líkamann eða reyndi að gtU " fullnægjandi skvringu á hug' arorkunni. í stað þess a^ skilja eðli hennar, festi IóÞv ið á miðöldunum trú sína 1 blindni á dutlungafulla 101 sjón og færði henni bæn11 sínar, hvort sem þær voru 1111 stílaðar til guðs, sonar han® eða Maríu meyjar. Fóll'1 I) Jóh. 15, 13: Meiri elsku hefur enginn en þá, aS liann lœtur lif 'sU fyrir uini sina. — 2) I. Kor. 13, 2. 3) Shr. íslenzka siðinn að skrifa af sér vörturnar og stinga blaðn1 moldarvegg. — hýð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.