Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 64
312 BÍLFERÐ TIL AUSTFJARÐA EIMIlEIÐl'' fulla, þar sem hólarnir voru, en er á Blönduós kom, var orðið aldimt. Enda var klukkan þá hálf tólf, og höfðum við fai'ið 305 kílómetra um daginn. Ætti ég ekki, vífa val, von á þinum fundum, leiðin eftir Langadal löng mér þætti á stundum. Svo kvað ástfangið skáld eilt sinn um Langadalinn. Og ;l® vísu er það rétt, að langt er að fará dalinn fótgangandi eða ríðandi, og hvorugt gerandi oft nema að til mikils sc vinna. En að fara í bifreið um Langadal í góðtt veðri er æfi11' týri, en engin þraut, jafnvel þótt ekkert „vífa val“ híði mai>IlS í ferðalok. Veðrið hélst ágætt um morguninn, er við lögði'111 af stað frá Blönduósi, og var þá kl. orðin hálf elleftt, til cl’n' elsis fyrir mig, sem vildi taka daginn snemma. En ýmisleg4 tafði. Af Bólstaðarhlíðarfjalli er fagurt að horfa yfir Svartái' dal, Langadal og Blöndudal, en því miður var skygni ekk1 eins gott af Stóra-Vatnsskarði yfir Skagafjörð, og sá óljós á fjörðinn út til Drangeyjar. Annars gefur útsýnin yfir sum héruðin af bílveginuin fia Reykjavík til Austfjarða tilefni til undrunar yfir því, að nt' vinnuleysi og atvinnuleysisstyrkir, í þeirri mynd, sem þctt*1 cr nú, skuli þurfa að viðgangast á voru landi. Þau ógryJ1111 af ræktanlegu landi, sem líta má hvarvetna, svo sem í Boi’o' arfirðinum, Húnavatnssýslu, Skagafirði, Eyjafirði, Axarfi1'®1’ Fljótsdalshéraði o. s. frv., sýnist alstaðar híða eftir flell‘l fólki, margfalt l'leira fólki, til þess að geta orðið nýr og veig;1 mikill þáttur í atvinnulífi þjóðarinnar. Það hefur verið á þa^ bent einhversstaðar, að á Suðurlandsundirlendinu einu g1’*1 a. m. k. lilað ein miljón manna góðu lífi. En landrýmið °» ræktunarskilyrðin eru víðar en þar, sem sé um alt þetta v1^ áttumikla, en afarstrjálhygða land, þar sem aðeins 1 kemur á hvern ferkílómetra að meðaltali. Hjálpið fólkinu ll' að eignast land með góðum kjörum, og það verður bæði sjál stæðara og farsælla en það getur nokkurn tíma orðið við stop ula atvinnu kaupstaðanna. Nú er svo ástatt víða i svefi11111 landsins, að vinnukraft vantar tilfinnanlega. Sumstaðar veI^ ur að loka bæjunum, meðan iölk er við útivinnu, af því eno
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.