Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Síða 96

Eimreiðin - 01.07.1935, Síða 96
3J1 MÁTTA KVÖLDIN eimbbiði’' Jesús lét fíkjutréð visna og svínin týnast í bygð Gadar- ena. Þetta er rétt, en hér var aðeins um það að ræða, að færa sönnur á mátt þann, er svartagaldri fylgir. Sumir spámannanna, sem skýrt er frá í Gamla-testa- mentinu (og einnig Pétur postuli í Nýja-testamentinu), beittu orku sinni til að tor- tíma og skaða eins og til að lækna og lífga. Sögurnar um dráp frumburðanna í Egypta- iandi, um druknun liðsafla Egypta í Rauðahafinu, um dráp Baals-prestanna, um þá cr lostnir voru holdsveiki og blindu og um dauða Ananías- ar og Saffíru eru allar dæmi um hið fyrnefnda. Það er erf- itt fyrir rétttrúaðan kristinn mann að taka siðferðilega hart á því við Kommúnista eða Fascista, þó að þeir drepi andstæðinga sína, þar sem frumpostuii kirkjunnar beitti æðri sálarkröftum sínum til að vernda ,,Kommúnista“ frumkristninnar með því að deyða Ananías og Saffíru. Sannarlega eru slíkar aðfarir mjög fjarri því að vera i anda yoffans milda frá Nazaret, sem öllum flutti frið og bless- un, en tók á sig sjálfan alla þjáningu og kvöí. Og sannar- lega er þá tíka mildi sú og göfgi, sem menn hafa eðlileg3 undrast svo mjög í fari drott- ins vors Jesú, en grunnhygg11" ir efnishyggjumenn stundum haft í flimtingum, sá eig111" leiki, sem einn g'etur eytt iH' um sveiflum svartagaldulS og gert að engu áhrif hans. Á hátindi þeim, þar sem Kristur lifði, var hann syo næmur fyrir sveiflum g'óðs og ills, að hann hlaut að foi °' ast alla krafteyðslu og reiöi> aðra en allraréttlátustu gremju. Vér getum ekki tnl' ið vonzku og hatur óréttniudh ef vér beitum þessu sjálf gjöldum ilt með illu og hat- ur með hatri. En ef vér trúu111 ekki á réttmæti þessara e1^ inda, þá ættum vér sannark’g' sáluhjálpar vorrar vegna :lli láta vera að iðka þær. Uppáhaldsbragð söngví,r ans Caruso var að syngjn 11111 í vínglas og brjóta það me^ raddsveiflum söngsins einun • Glasið brotnaði af því Carus° gat með raddsveiflum sín11111 náð valdi yfir sveiflum gln-sS ins og brotið það. Svipað ge^ ur farið fyrir yður og glasin11’ ef þér Iátið reiði eða afbO'^1 hlaupa með yður í gönur. t5‘l verður hugur yðar háð111 hugsanasveiflum allrar rcið' og afbrýði í heiminum, og l1’1’1 bergmála síðan upp aftur °8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.