Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Page 18

Eimreiðin - 01.07.1935, Page 18
20(5 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimiieiðis sýna og sanna, aS þær séu komnar af þeim næstu á undan —■ og séu upptök þeirra næstu á eftir. Steingervingafræði (pcilcieoii- tologi) siðustu tíma hefur sannað ineð óyggjandi rökum kenn- inguna um þróun lífveranna stig af stigi, sýnt skyldleikn dýra og jurta vorrar aldar við dýr og jurtir allra fyrri aldn, alt fram á frumöld lífsins. Af rúnuin þeim, sem lesa má af bergtegundum jarðar, kletta- myndunum og fjalla, hefur margt orðið ljóst um landfræSi- legar breytingar á hinum ýmsu tímabilum jarðsögunnar, sein sýnir náið samband milli eðlisbreytinga jarðarinnar og eðlis- breytinga lífveranna á jörðunni. Sv° Sambandið milli augljóst er þetta samband, að þar hlýt' eðlisbreytinga jarðar ur lögmál orsaka og afleiðinga að hain og þróunar lífsins verið að verki. Lifið hefur lagað sig á henni. með framúrskarandi nákvæmni eil'1 öllum breytingum á hinum fióruin höfuðskepnum hnattarins: lofti, vatni, jörð og eldi. Ef til Y1^ cr það eitthvert undursamlegasta atriðið, sem jarðl'ræðin heiu1 leitt í ljós, að þrátt fyrir allar þær stórkostlegu eðlishreyting' ar, sem orðið hafa á hnetti vorum, jiá hefur keðja lífsUlS aldrei slitnað, um allar þær hundruð miljónir ára, sem tekisi hefur að rekja feril þess á jörðunni. Eðlisbreytingar þær, sem Lyell og eftirmenn hans hata rannsakað, svo sem klettalög á hafsbotnum, sem nú eru slétt' ur langt inni í landi, hafa sýnt hvernig land og sjór hafa skiist á og hvernig myndast hafa fjallgarðar, þar sem áður var 1;1S' lendi. Árið 1885 dró jarðfræðingurinn Edward Suess árang111 o:U þessara rannsókna saman í eitt og reisti á honum kenning sínar um jarð- og hafbreytingar hnattarins. Suess sýndi fram á, að rniklar hreytingar hefðu orðið san1' gat tímis á meginlöndum og höfum hnattarins. Þessar breyting: hefðu verið miklu stórkostlegri en svo, að þær hefðu g’1 etaö oí stafað af sömu orsökum og hækkun lækkun landa vfir sjávarflöt nú á dögun1’ sem oftast má rekja til eldsumbrota e®‘l jarðskjálfta eða þá til landsigs af völdu111 skriðjökla. Suess leit svo á, að þessar tíulJ bundnu flóð-hræringar úthafanna hlytu að stafa af miklu ^11^ Kenningar jarðfræðingsins Edward Suess.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.