Eimreiðin - 01.07.1935, Qupperneq 117
^‘•'ntEIÐIN
RITSJÁ
3(55
Þín saga er ljós í lifi einnar nætur.
eitt Ijós, sem ]>ráði bara að vera til.
Hið tæra ljóð, ]>að óx |)ér inst við hjarta,
sem ástin hrein ]>að barst í sál mér inn.
Og nú ]>ótt dauðinn signi svip ])inn bjarta,
l)ú svngur ennþá gleði i huga minn.
0, minning þin er minning lireinna ljóða,
er minning þess, sem veit hvað tárið er.
Við barm þinn greru blómstur alls |>ess góða.
Ég bið minn guð að vaka yfir þér.“ —
jcjj Ctlu' Jakobsson og Gunnar Hafdal eru báðir vel liagorðir, en frum-
j °8 Hlþrif vantar tilfinnanlega í kvæði þeirra. Þau eru sómasam-
, st, en heldur eklsi meira, — fáir heinir gallar, en líka fáir kostir.
^ Uversdagsleg. Beztar þykja mér ferskeytlurnar hjá þeim l)áð-
'"en " kv£e®'n hera vott um, að þeir unna ljóðagerð og eru hagleiks-
ít*kif U-/'.ana a stna visu. Pétur vrkir milíið af þjóðsagnakvæðum og
llsljóðum, en Gunnar smákvæði um ýmisleg efni.
Jak. Jóh. Smári.
(*orl;i: SÖGUR. Jón Pálsson frá Hlið hefur íslenzkað. Rvik
E\r’ *_> ^ela8sprentsmiðjan). Höfundurinn var orðinn frægur um alla
taUli- Uln °g eftir síðustu aldamót og nú kominn i tölu þeirra, sem
ag gc^ei,u S1gildir í lieimi bókmentanna. Það var þvi ekki illa til fallið
l>essi ' !Sk‘nzkum lese111!111" nokkurn smekk þess, sem eftir hann liggur.
inu j' fiIUm sögur hans eru gott sýnishorn, einkum frá fyrra tímabil-
!iri,n 11 * 1er 1 i lians. Sögurnar heita Malwa; vinur minn, furstinn; Píla-
visle lr"ln’ Saga um afbrot og Konomalow. Sögurnar l)regða upp marg-
keilt)!’U,U niyndum frá æsku Gorkis og bera glögt með sér lielztu ein-
að s,.j 1 Hfsskoðun hans og skáldskap. Auk ]>ess að vera framúrskarandi
ilningur lians og lýsingar á mannleg-
Og náttúrulýsingar hans hvorttveggja skýrt og skarplegt.
nema að menn
ÚIT)
Siðf,
astriðum
°'Oterg11 ...................................»».,.....•
l;yni.• ,ckl gildi bóka lians verður ekki réttilega dæmt,
ksiin 'St! Hlskjör bans framan af æfinni og þá mörgu erfiðleika, sem
æ..jð . 'IH að stríða. Siðferðisbugmyndir hans virðast í fljótu bragði
sé heið^"'°mnar' kfonum hefur verið borið á brýn, að lifsskoðun hans
hafa ,,'n' k'nn beirra ritrýnenda, sem þó einna bezt og sanngjarnlegast
telu,
glaðír
telup , " 'erk hans ritað og komið honum á framfæri á Vesturlöndum,
glaðir ..kna^areilndi hans fólgið i þessum orðum: „Etið, drekkið og verið
Áiandani !,°Sina® náungans, óttist hvorki guð né menn, synd né sjálfan
scm þnjj.'j. fer svo °ftast um sögupersónur Gorkis, að hversu djúpt
af beini 'nnna sökkva í eymd, ómensku og lastalíf, ])á bverfur aldrei
að vn, ' luHs Ijómi ])eirrar Paradisar, sem mennirnir í upphafi eiga
ra fra komnir.