Eimreiðin - 01.07.1935, Side 29
ElJtHEIOIN
I ÞOKUNNI
277
Leyndur í hæðadrögum stóð lítill kofi lir grjóti, sem smal-
ar höfðu bygt í fyrri daga. Nú var löngu hætt að nota hann,
t!1 Pall í let var þar ennþá, og hlóðir. Hurðin hafði verið tekin
rtu- Mosi óx á gólfinu, og þakið var gróið lyngi; það var
angt síðan nokkur hafði komið þar inn. Hann settist að i
Þessum kofa.
Hann leitaði þangað næstu nótt, er þokan hafði hulið af-
’ettina, og kveikti eld á gömlu hlóðunum. Hann sauð silung,
°l ^ann hafði veitt um daginn, og mataðist.
Eitir máltíðina sat hann niðursokkinn í drauma sína, meðan
^ Ul'inn kulnaði út, og þögnin umhverfis hann varð æ dýpri.
Un Var mjög hamingjusamur; livert augnablik var honum
Unlln’ nóttin var sem bikar hins kostulegasta drykkjar.
^l^yndilega heyrði hann létt fótatak fyrir utan, og augna-
Eliki
glæð
siðar dimdi fyrir dyrum. Hann leit seinlega upp frá
Unum, er hann hafði starað inn í: það stóð ung kona í
1 unuin. Hún var há og grönn, í grænum kjól, með bera hand-
j hgl °S fætur, og 1 jósgulu hárinu skift í tvær fléttur, er náðu
Ul 6 tlsstað. Andlit hennar var ungt og blómlegt, eins og gróð-
01ætanna; hún brosti við honum með dökkum augum og
luðiun vörunum. Hún var eins og morguninn, eins og aft-
^'elding yfjr fjöllum. Hafið þér séð æsku vorsins í hálfút-
•j Un§nurn blómknöppum hrafnaklukkunnar? — Hún minti
a Þeirri sýn — nei, þeirri sýn gleymi ég aldrei.“
þ.k úldið ^ain^a Þagði litla hríð. Hann horfði kyrlátlega út í
innUna' ^ann vai'ð nokkur augnablik mjög unglegur á svip-
p ^er vai'ð Ijóst, að hann mundi hafa verið fríður maður.
hag n°Þkra bið hélt hann áfram: „Ég varð ekkert hissa.
aít Var Glns °§ Eefði verið að híða eftir þessu augnabliki
vaiUUtt tíf En mér var Ijóst frá fyrstu stund, að þessi kona
fi-v '^1 niensEra manna. Svo hreina og ferska fegurð, svo
_ Sa °g lífsdrukkna lund á engin, sem hefur vort dökka blóð
5 Ul11 Slnurn- Hún átti sinni annarra heima og skildi ekki
SetigU egar hugsanir eða sorgir. — Tímunum saman gat hún
a , °s Þorft á mig með djúpum, dularfullum augunum, með-
Þi hl’^Uttl ^enni 111111 Þeztu kvæði. En læsi ég henni harmljóð,
aricj. 0 Þún, en grét yfir gamanvísum. Það var eitthvað fram-
1 °g fjarlægt í dimmhláu augnaráði hennar, eitthvað, er