Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 62
EIMBEIÐlN Bílferð til Austfjarða. Þegar sól hækkar á lofti og þýðvindar taka að minnast við birkikjarr og grænkandi tún á vorin, vaknar útþráin í brjóst- um borgarbúanna, ekki sízt þeirra, sem bornir eru í sveit og hafa alist þar upp. Svo er þessu varið um mig, og löngu áðux' en lengstur dagur rennur yfir Reykjavík, hef ég hugsað niér> að á þessu sumri skuli verða af því að fara landleiðina fra Reykjavík til Seyðisfjarðar og sjá sveitina mína, Seyðisfjai'ð- arhrepp í Norður-Múlasýslu, sem ég hef ekki augum litið í se* ár. Þetta kann nú að þykja altof áberandi átthagaást meðal þeirra alþjóðlega hugsandi landa minna, sem eiga ættland þar sem er öll jarðkringlan eða sjálft sólkerfið, en eru löng11 upp úr því vaxnir að binda hug sinn við hólmann okkar 1 Atlantshafi, hvað þá við eina litla sveit þessa hólma. En svona er þetta samt. Það mega varla líða 5—6 ár svo, að ég þui'^1 ekki að fara heim og heilsa upp á gömlu kunningjana, kvika og ókvika, og sjá hvernig öllu líður. Auðvitað eru fjöllin þal' sömu, fjörðurinn, hlíðarnar, engin og dalirnir. En fólkið el breytingum háð. Sumir hverfa af sjónarsviðinu, aðrir nj’11 koma í staðinn, og ókunnum andlitum bregður fyrir innan um önnur gamalkunn og kær. Ef ég man rétt, var það 25. júlí 19.34, að fyrsta bifreiðin koi® til Seyðisfjarðar alla leið frá Reykjavík. Þótt þannig sé ekk1 nema eitt ár síðan leið þessi var opnuð, eru nú komnai’ a fastar áætlunarferðir um hana alla að sumrinu, auk þess sem hana fara einkabílar öðru hvoru. Bifreiðin okkar var ág;l'f fimm manna vagn frá „Dodge Brothers", og samferðafólki^ því betra. Er það að því leyti þægilegra að hafa bifreiðina t** eigin umráða, að þá geta menn farið ýmsa þá króka, seI11 gaman er að fara, en áætlunarbifreiðir geta eðlilega ekki sin1 um. Hinsvegar munu hinar stóru 18 farþega áætlunarbifreiðal vera öllu traustari og fult svo íljótar til slíkra langferða seI11 þessara eins og minni bílar. Það dróst lengur en ætlað val í fyrstu, að lagt yrði upp i ferðina. En sunnudaginn 11. ág'll',t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.