Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Síða 36

Eimreiðin - 01.07.1935, Síða 36
284 EN'X UM AMERÍKUMENN eimheið1* ríkumaðurinn trúir á, að unt sé að gerbreyta manninu111 sjálfum engu síður en hinum ytri fyrirbrigðum mannlífsins- Þessar hugsanir birtast meðal annars í því, hversu ólíkt el háttað um skólafyrirkomulag Ameríkumanna og skóla Noi'ö' urálfumanna yfirleitt, og eins í liinu, að sprottið hefur upP 1 Ameríku stefna í sálarfræði, sem virðist vera runnin beint ut úr viðhorfi þjóðarinnar yfirleitt á mannlífinu. Verður hel sagt lítið eitt frá þessari stefnu, áður en vikið er að skólunun1- Eins og þegar hefur verið tekið fram og þó einkum í siðasb' hefti timarits þessa, þá er það ein grundvallar-trúargrein lllllS ameríska hugsunarháttar, að öllum hlutum megi skipa á anna11 veg en nú eru þeir. Ameríkumenn trúa ekki á neitt óbifankS* í mannlegu lífi. Fyrir því er ekki nema eðlilegt, að þeir fræð1' menn álfunnar, sem sérstaklega fjalla um fræðin um nian11' inn, hverskonar vera maðurinn sé, taki öðruvísi á viðfangs' efninu en títt hefur verið og tíðast er annarstaðar. Og steín:l sú, sem hér hefur risið upp í sálarfræði, er nefnd „Behavio111 ism“ eða liátternisstefnan, er prófessor Ágúst H. Bjarnas011 nefnir svo á vorri tungu. Og það ber alveg sérstaklega V°^ um, hvað þetta lífsviðhorf Ameríkumanna er ákveðið og á se djúpar rætur, að það skuli birtast í starfsemi fræðimanna, el fjalla um efni, sem eðli sínu samkvæmt hlýtur að vera :l' þjóðlegt. Þessi stefna í sálarfræði ræðst á viðfangsefni sín á alt a1111 an hátt heldur en áður hefur yfirleitt tiðkast í þessari frie®1 grein. Hún hirðir ekkert um að flokka fyrirbrigði sálarlífsll1s niður í skynjanir, hugsanir, íhugun, athygli, o. s. frv. og f1 |in‘l það samband, sem á milli alls þessa sé. Hún byrjar með 11 Iienda á, hvernig barnið sé, þegar það er í heiminn borið °f á bernsku skeiði. Samkvæmt henni er barnið nærri því ell's og óskrifað spjald. Barnið hefur ekkert — eða því nær ekke1^ — af ákveðnum tilhneigingum eðlishvatanna, sem eru sv° a pl' segja hjá öllum dýrum. Alkunnugt er, að sumum dýrum svo háttað, að líf þeirra hlýtur óhjákvæmilega að stefna a fram í einni þráðbeinni línu, ef svo má að orði koniast. Til eru skordýr, sem deyja úr hungri, ef þau ná ekki til einn*° ákveðinnar jurtar, sem þau eru vön að éta. Ekki af því> fl aðrar jurtir séu þeim skaðlegar, heldur af því, að eðlishvöt111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.