Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 36
284
EN'X UM AMERÍKUMENN
eimheið1*
ríkumaðurinn trúir á, að unt sé að gerbreyta manninu111
sjálfum engu síður en hinum ytri fyrirbrigðum mannlífsins-
Þessar hugsanir birtast meðal annars í því, hversu ólíkt el
háttað um skólafyrirkomulag Ameríkumanna og skóla Noi'ö'
urálfumanna yfirleitt, og eins í liinu, að sprottið hefur upP 1
Ameríku stefna í sálarfræði, sem virðist vera runnin beint ut
úr viðhorfi þjóðarinnar yfirleitt á mannlífinu. Verður hel
sagt lítið eitt frá þessari stefnu, áður en vikið er að skólunun1-
Eins og þegar hefur verið tekið fram og þó einkum í siðasb'
hefti timarits þessa, þá er það ein grundvallar-trúargrein lllllS
ameríska hugsunarháttar, að öllum hlutum megi skipa á anna11
veg en nú eru þeir. Ameríkumenn trúa ekki á neitt óbifankS*
í mannlegu lífi. Fyrir því er ekki nema eðlilegt, að þeir fræð1'
menn álfunnar, sem sérstaklega fjalla um fræðin um nian11'
inn, hverskonar vera maðurinn sé, taki öðruvísi á viðfangs'
efninu en títt hefur verið og tíðast er annarstaðar. Og steín:l
sú, sem hér hefur risið upp í sálarfræði, er nefnd „Behavio111
ism“ eða liátternisstefnan, er prófessor Ágúst H. Bjarnas011
nefnir svo á vorri tungu. Og það ber alveg sérstaklega V°^
um, hvað þetta lífsviðhorf Ameríkumanna er ákveðið og á se
djúpar rætur, að það skuli birtast í starfsemi fræðimanna, el
fjalla um efni, sem eðli sínu samkvæmt hlýtur að vera :l'
þjóðlegt.
Þessi stefna í sálarfræði ræðst á viðfangsefni sín á alt a1111
an hátt heldur en áður hefur yfirleitt tiðkast í þessari frie®1
grein. Hún hirðir ekkert um að flokka fyrirbrigði sálarlífsll1s
niður í skynjanir, hugsanir, íhugun, athygli, o. s. frv. og f1 |in‘l
það samband, sem á milli alls þessa sé. Hún byrjar með 11
Iienda á, hvernig barnið sé, þegar það er í heiminn borið °f
á bernsku skeiði. Samkvæmt henni er barnið nærri því ell's
og óskrifað spjald. Barnið hefur ekkert — eða því nær ekke1^
— af ákveðnum tilhneigingum eðlishvatanna, sem eru sv° a
pl'
segja hjá öllum dýrum. Alkunnugt er, að sumum dýrum
svo háttað, að líf þeirra hlýtur óhjákvæmilega að stefna a
fram í einni þráðbeinni línu, ef svo má að orði koniast.
Til
eru skordýr, sem deyja úr hungri, ef þau ná ekki til einn*°
ákveðinnar jurtar, sem þau eru vön að éta. Ekki af því> fl
aðrar jurtir séu þeim skaðlegar, heldur af því, að eðlishvöt111