Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Side 116

Eimreiðin - 01.07.1935, Side 116
364 RITSJÁ eim ni:H>IS Vilhjálmur frá Skáholti: VORT DAGLEGA BRAUÐ. Ljóð. Reykjavik MCMXXXV. VORBOÐAR. Ljóð eftir Pétur Jakobsson. Reykjavilc. Prentsiniðja Jóns Helgasonar. 1935. Gunnar S. Hafdal: GLÆÐUR. II. Akureyri MCMXXXV. — ÚtgefandG Félagið „Birtan“. Xöfnin á ljóðabókum þessuin eru undarlega út i liött, nema lielz1 þeirri siðastnefndu, ]>ví að ]>ar er að vísu ekkert blossandi bál, heldu aðeins „glæður“, — glæður, sem geta að vísu yljað manni, en töfra ekk1 með funandi ljóma. „Vorboðarnir" og „daglega brauðið" koma efn11111 furðuiega iítið við, og „vorboðarnir" l>ó minna. Ættu bækurnar eiginlek" að lieita eitthvað alt annað, en þær heita. Af þessum þrem skáldum þykir mér vera mest tilþrif hjá Vilhjá'111* ,, aS d- frá Skáholti. I>að er ekki svo að skilja, að liann sé gallalausastur, 1>V ágallar finnast ])ó nokkrir á skáldskap hans, svo sem málvillur (* „í koisvartri göng“, — orðið er að réttu lagi ekki kvenkyns, beldul hvorugkyns, — „kristnra manna“ fyrir „kristinna manna“, o. s. f1''-'- kveðskapargallar (t. d. röng stuðlasetning, — það er þó sjaldgæft), b‘l ^ gerðir hortittir og eyðufyllingar, en þrátt fyrir þetta alt er þó nokku' nýjabragð að bókinni og á lienni sérkennilegur og persónulegur sVÍPul Höf. kann oft að orða hugsanir sínar á nýstárlegan hátt, og han11 bæði ljóðrænn og — víða — smekkvís. Efni bókarinnar er ýmiskonar, — ádeilur, lieinar og óbeinar. ást»' » > svo kvæði, mannlífslýsingar, stemningar o. s. frv. Kvæðin eru mörg g°°’ .. að erfitt er úr að velja. „Sjálfsmynd" er eihkennilegt kvæði, >• , þann óhlifna gáska við sjálfan sig, sem þar kemur fram. “'c' g Kristur og ég“ getur kannske hneykslað suma, en ekki hneykslar l’* mig, og niðuriagið finst mér ágætt: „Og úr því að þeir krossfestu ]iig, Kristur, hvað gera þeir við ræfil eins og mig?“ Sem dæmi ætla ég loks að tilfæra eitt bezla kvæðið í hókinni, 1,1111 ingarljóðin um Erling Olafsson söngvara: „Xú grœtur sorg min gengnuni vonum yfir, genginni von, sem fyrrum átti þrótt, ]iví slíkum dauða drúpir alt, sem lifir, er dagur ljóssins verður svarta-nótt. I>ú söngst mér guð þinn, gleði á liðnum árum, ])ann guð, sem fegrar hverja mcnska sál, ])ótt lif þitt væri ein ]>raut af ])úsund tárum, sein þöktu hjartans dýpstu leyndarmál. Ini komst og fórst, með ást til alls, scm grætur; á öllu slíku kunnir nákvæm skil.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.