Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Side 108

Eimreiðin - 01.07.1935, Side 108
RADDin EIMREIÐIN' 356 Hafið. I>ú liaf! I>ú endalausa, eilifa haf! I>ú sem ert til frá örófi vetra og verður jafngamalt jörounni! Að öilum lílcuni — ]>ví að ekki er víst að svo verði. Einlægt þverrar þú smámsaman, og ekkert færðu aftur annað en l>a®’ sem þú einhverntima liefur gefið úr nægtabúri þinu. I>ú haf! I>ú endalausa, eilífa haf! l>ú síkvilta, sístreymandi liaf! Þúsundir skálda hafa ort til þin og um þig allskonar ljóð! — Asta- ljóð, gleðiljóð og gæluljóð, heimspekileg undrunarljóð, rannsóknarljóð og reiðiljóð, liarmljóð og iiuggunarljóð! Þúsundir skálda hafa lagt alla sál sína í það að lýsa þér — lýsa tilbreytingum þínum og áhrifum þínun>> blíðu þinni og berserksgangi, krafti þinum og kvngi! I>ú sterkasta af þeim sterku! I>ú veikasta af þeim veiku! Enginn hefur þó getað lýst þér, eins og ]>ú ert i raun og veru. I>ú ert margþætt, eins og guðdómurinn sjálfur — og margbreyttari fjölþættari ]>ó! Gúðdóniurinn fer eftir vissum lögum í ákvörðunum sínum og breyt*11* en ]>ú virðist vera að mestu stefnulaust: þessa stundina gjálfrar þú V1 ströndina, með blíðuatlotum, svo hægt og mjúklega, að hverju harniu11 er óhætt að láta þig leika um fætur sér! Og barnið hefur skel fyrir skip og setur hana á flot, og ]>ú vaggar s skipinu, á þinum dúnmjúka barmi; og skipið syndir áfrain, ikel' frA landi, án ]>ess að þú grandir þvi, þangað til barnið evgir ]>að ekki leng111' Eftir stundarkorn ert ]>ú komið í æsing og trylling, og er þá engu,n menskum manni fært nærri þér að konia! I>á ert þú orðið að regluleg11111 óskapnaði. Þú lemur malirnar og urgar bakkana og brýtur klettana! Og tröllall'v" org þin og öskur heyrast langar leiðir, eins og þrumugnýr! Þú þeytir stærstu skipum til og frá, cins og eggjaskurnum! Og þú 1,u ur ]>au og bramlar og hættir oft ekki þínum gráa leik, fyr en þú hefu kramið þau í liel jargreipum þínum og tætt þau, og mulið alt, sem in11111 1)ílD l>orðs var, og i'ært altsaman niður á ]>inn víðfeðma hotn, þar sem 1 svo dvelur i kyrð og ró ti! daganna cnda. Þá ert ]>ú voðalegt, þegar þú kemur svífandi að landi, með lieimska isinn á haki ]>ínu. Sakleysið er kent við liinn hvíta lit; en ekkert er eins liættulegt l,e1^ er sigla yfir þinn óendanlega flöt, eins og einmitt hafísinn, og er ho ]>ó svo livitur, að vart mun hvitara geta í jarðheimi. j Þá er voði á ferðum farmanna, enda liefur ]>ú margri lietjunm 1 komið með tilstyrk hins svikula livita íss. En þetta fyrirgefst þér alt og gleymist! g, Allir dá þig — jafnt hvort sem þú ert blítt sem harnið eða í óskaP11, argervi — eins og dauðinn!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.