Eimreiðin - 01.07.1935, Qupperneq 118
366
RITSJÁ
EIMREH>ijí
Annars má geta þess hér, af ]jví að inngang um höfundinn vantar aö
þýðingunum, að hann heitir réttu nafni Alexei Maximovitch Peslikoff
og er fæddur i Nisjni-Novgorod 26. marz 1869. Maxim Gorki er því upP'
haflega dulnefni. Peshlcoff naut lítillar alúðar í bernsku, misti fjögra ara
gamall föður sinn úr kóleru, en móðir hans giftist brátt aftur, og til ÞeSS
að losna við drenginn kom hún honum fyrir hjá afa hans, harðlyndun'
nirfli, sem ])ó kendi honum að lesa og sendi hann í skóla. En svo iuistl
hann afa sinn, þegar hann var níu ára. Móðir hans var þá dáin, og *tf'
ir.gjar hans vildu ekkert með hann hafa, en komu honum í vinnu hja
skósmið einum. Þar dvaldist hann þó skamma hríð, og hefst nú flökku-
líf hans. Hann gerist hjálparmatsveinn á einum fljótahátanna á Volf?u’
sækir fimtán ára gamall um inngöngu í háskólann í Kasan, en kemst e'1''1
að. Verður í þess stað starfsmaður við brauðgerð eina (sbr. söguna Á'oU°
walow) og síðar verkamaður við timburflutninga. Jafnframt les haDl1
alt, sem hann kemst yfir, og er það einkum mikið eftir að hann gerlS^
skrifari hjá lögfræðingi einum, sem á gnægð hóka. Iin honum er eirð®1
leysi í blóð borið, svo hann getur hvergi haldið kyrru fyrir til lengdur|
enda fer hann nú á vergang um rússnesku „steppurnar" og er þá oft
för með hinum og öðrum flækingum, kemst til Tiflis árið 1892 og fer ^‘'r
á fund ritstjóra aðalblaðsins Kavkas, sýnir honum handrit að sögunDl
Makar Tchudra og fær liana tekna í blaðið. „Þér hafið ekki skrifað naf11
ið yðar undir hana, sé ég er“, segir ritstjórinn. „Nei, ekki ennþá“, sva^
aði Peshkoff, „en þér getið sett nafnið sjálfur: Gorki — Maxim Gorl'1
Og þannig varð Maxim Gorki til. Með sögu þessari hófst hann til fræg®ar’
og sú frægð jókst jafnt og stöðugt upp frá þessu.
Persónur Gorkis, bæði i þessum þýddu sögum hans og öðrum, erU._
rauninni margar hver annari líkar, — oftast örskiftamenn, að koU1111
> , cpfl*
ur ymsum attum, menn með frumstæðar óstýrilátar ástriður, menn,
setja frelsið öllu ofar, en eru þó oft og einatt reyrðir í viðjar eigin laS|^
og' léttúðar, menn, sem lífið hefur leikið hart, svo að þeir hafa feug1
mörg sár og stór. Skáldið sýnir hvernig benlækirnir renna úr þessUl
ijniifl
sárum, en sjaldnast gerir hann tilraun til að stöðva blóðrásina. rií
lætur persónum sínum oft blæða til ólífis, en fer ætið um þær rnjDlí
höndum í dauðanum. Hann sýnir oss oft menn og konur, sem sokkið n
svo djúpt, að úr þeim djúpum sýnist þeim vart aftur uppkomu auðið-^
hann sýnir oss einnig uppreisnargjarna menn og konur, sem þyrstir <-
frelsi, þola engin liöft, finst betra að vera drotnarar í Víti en l>j',n
í Himnaríki ■—• og liða svo skipbrot að lokum.
í þessum fimm sögum eru kaflar, sem að stílsnild og fegurð s'unga
ekki að baki því bezta, sem eftir Gorki liggur. Þýðandanum virðist ^
hafa tekist vel, einmitt ]>ar sem mest á reynir, svo sem með sumar D
hvcrr*
úru- og sálarlífslýsingar liöfundarins. Að sjálfsögðu er það kostur a
þýðingu, að hún sé bein þýðing úr frummálinu, en slíku er auðvitað
að heilsa hér fremur en um nálega alt annað efni eftir rússneski
unda, sem liirzt hefur á íslenzku.
ekh1
höf'
S v-
S'