Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Qupperneq 118

Eimreiðin - 01.07.1935, Qupperneq 118
366 RITSJÁ EIMREH>ijí Annars má geta þess hér, af ]jví að inngang um höfundinn vantar aö þýðingunum, að hann heitir réttu nafni Alexei Maximovitch Peslikoff og er fæddur i Nisjni-Novgorod 26. marz 1869. Maxim Gorki er því upP' haflega dulnefni. Peshlcoff naut lítillar alúðar í bernsku, misti fjögra ara gamall föður sinn úr kóleru, en móðir hans giftist brátt aftur, og til ÞeSS að losna við drenginn kom hún honum fyrir hjá afa hans, harðlyndun' nirfli, sem ])ó kendi honum að lesa og sendi hann í skóla. En svo iuistl hann afa sinn, þegar hann var níu ára. Móðir hans var þá dáin, og *tf' ir.gjar hans vildu ekkert með hann hafa, en komu honum í vinnu hja skósmið einum. Þar dvaldist hann þó skamma hríð, og hefst nú flökku- líf hans. Hann gerist hjálparmatsveinn á einum fljótahátanna á Volf?u’ sækir fimtán ára gamall um inngöngu í háskólann í Kasan, en kemst e'1''1 að. Verður í þess stað starfsmaður við brauðgerð eina (sbr. söguna Á'oU° walow) og síðar verkamaður við timburflutninga. Jafnframt les haDl1 alt, sem hann kemst yfir, og er það einkum mikið eftir að hann gerlS^ skrifari hjá lögfræðingi einum, sem á gnægð hóka. Iin honum er eirð®1 leysi í blóð borið, svo hann getur hvergi haldið kyrru fyrir til lengdur| enda fer hann nú á vergang um rússnesku „steppurnar" og er þá oft för með hinum og öðrum flækingum, kemst til Tiflis árið 1892 og fer ^‘'r á fund ritstjóra aðalblaðsins Kavkas, sýnir honum handrit að sögunDl Makar Tchudra og fær liana tekna í blaðið. „Þér hafið ekki skrifað naf11 ið yðar undir hana, sé ég er“, segir ritstjórinn. „Nei, ekki ennþá“, sva^ aði Peshkoff, „en þér getið sett nafnið sjálfur: Gorki — Maxim Gorl'1 Og þannig varð Maxim Gorki til. Með sögu þessari hófst hann til fræg®ar’ og sú frægð jókst jafnt og stöðugt upp frá þessu. Persónur Gorkis, bæði i þessum þýddu sögum hans og öðrum, erU._ rauninni margar hver annari líkar, — oftast örskiftamenn, að koU1111 > , cpfl* ur ymsum attum, menn með frumstæðar óstýrilátar ástriður, menn, setja frelsið öllu ofar, en eru þó oft og einatt reyrðir í viðjar eigin laS|^ og' léttúðar, menn, sem lífið hefur leikið hart, svo að þeir hafa feug1 mörg sár og stór. Skáldið sýnir hvernig benlækirnir renna úr þessUl ijniifl sárum, en sjaldnast gerir hann tilraun til að stöðva blóðrásina. rií lætur persónum sínum oft blæða til ólífis, en fer ætið um þær rnjDlí höndum í dauðanum. Hann sýnir oss oft menn og konur, sem sokkið n svo djúpt, að úr þeim djúpum sýnist þeim vart aftur uppkomu auðið-^ hann sýnir oss einnig uppreisnargjarna menn og konur, sem þyrstir <- frelsi, þola engin liöft, finst betra að vera drotnarar í Víti en l>j',n í Himnaríki ■—• og liða svo skipbrot að lokum. í þessum fimm sögum eru kaflar, sem að stílsnild og fegurð s'unga ekki að baki því bezta, sem eftir Gorki liggur. Þýðandanum virðist ^ hafa tekist vel, einmitt ]>ar sem mest á reynir, svo sem með sumar D hvcrr* úru- og sálarlífslýsingar liöfundarins. Að sjálfsögðu er það kostur a þýðingu, að hún sé bein þýðing úr frummálinu, en slíku er auðvitað að heilsa hér fremur en um nálega alt annað efni eftir rússneski unda, sem liirzt hefur á íslenzku. ekh1 höf' S v- S'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.