Eimreiðin - 01.07.1935, Side 83
EiMreiðin
MÁTTARVÖLDIN
331
°g vera ber, og ef þú getur
ekki URnið eins og vera ber,
):'1 uðlastu aldrei sanna far-
SSei(l‘ Áður en þú ferð að sofa
u kv<"»ldin, (0g þú getur byrjað
Undir eins í kvöld að stjórna
‘'efnástandi þínu), skaltu
neia alla vöðva lina og mátt-
,aUsa- Hugsaðu um alt vöðva-
6rki® eins og væri það geysi-
, 01 Vei'ksmiðja, með milj-
1111 starfsmanna þar sem
'’öðvasellurnar, og skip-
•(fU. °'ium þcssum iniljónum
t Seiium að hætta vinnu og
^ u Ser hvíld. Flestir sofna
s^e aiia vöðva þanda — allar
Ul Vlðbúnar og á verði um
■st' kkaminn haldi áfram að
v \ a’ aiveg eins og væru þær
Se' 'atTlenn í verksmiðju, þar
' JU lJcini væri aldrei leyft
að far„ , . J
. lu heini og hvílast, en
™‘.d!6 <i«g og nótt í verlí-
1 junni viðbúnum til
,.enUu' Hugsið yður hvílík á-
^nsla þetta væri fvrir verka-
leInnÍna! Þeir myndu fljót-
anvi °rma8nast, hæði á lík-
Un • °k- Saiu’ undan áreynsl-
„ nJ sama hátt er það
•snu\ðSynlegt’ að hinir ör'
„j.'!0 starfendur líkamans
þeir' •llVlidar °§ Hiðar, ef
Un,r e'^a ekki a® örmagnast
hefill. b,yi’ðl iifsins- Þe§ar l111
st'i..c æit ”aÖ senda alla
endur þína heim“, —
muntu njóta fullkominnar
hvíldar. Limirnir hvílast þá
alveg áreynslulaust í rúminu,
líkaminn nýtur algers friðar,
og höfuðið liggur á koddan-
um, lauslega tengt bolnum, —
því hálsvöðvarnir eru þá ekki
lengur „á verði“. í þessu á-
sigkomulagi skaltu anda
djúpt og rólega, minnast
þess, sem ég hef áður í erindi
sagt um öndunarstarfsemina,
og hafa skýrt í huganum
mynd af því, sem þú vilt gera
að veruleika í lífi þínu. Til
dæmis geturðu hugsað um
starfið, sem þú vilt fá, þann
kærleika, sem þú vilt öðlast,
tign þá, sem þú þráir, dáð þá,
sem þú óskar að drýgja. Með
myndina skýrt i huga muntu
loks sofna í sömu hvíldarstell-
ingunum og andandi áfram
djúpt og rólega. Að morgni
muntu vakna hress og endur-
nærður, vel undir starf dags-
ins búinn og algerlega sann-
færður um, að sá dagur muni
koma, er draumar þínir ræt-
ist. Þessi sannfæring þin mun
grundvallast á sannleika —
því vissulega verða draumar
þínir að rætast.
Ég hafði ákaflega gaman
af að veita því eftirtekt, þegar
ég sá próförk að ítölsku þýð-
ingunni á bók minni The In-
visible Inflnence (áhrifin ó-