Eimreiðin - 01.07.1935, Qupperneq 113
E|MHEIÐIN'
IUTSJÁ
361
^áðar eru umræddar bækur prýðilega úr garði gerðar, skreyttar við-
eigandi teikningum, einkum Leifsaga. Richard Beck.
Halldór Hermannsson: THE SAGAS OF ICELANDERS (íslendinga sög-
Ul *' Supplement to Bibliography of the Icelandic Sagas and Minor Tales.
^slandica, Vol. XXIV.). Ithaca, X. Y., 1935 (Gornell University Press).
^Ttta siðasta bindi Islandica er viðbót við fyrsta bindi ritsafnsins,
Var ítarleg skrá yfir útgáfur íslendingasagna, þýðingar af þeim og
°g ritgerðir um þær. Frekur aldarf jórðungur er liðinn, síðan hún kom
(1908), og sýnir ]>essi viðbótarskrá, sem er nærfelt eins stór og upp-
^unalega bindið um sama efni, að útgáfur af íslendingasögum, þýðingar
l'eim og bókmentir um þær, fara hraðvaxandi, einkum utan fslands.
^ -áf nýjunr heildarútgáfum á þessu timabili ber sérstaklega að nefna
. na slórnierku og glæsilegu ljósprentuðu útgáfu Ejnars Munksgaard af
^ enzkum handritum, og prýðilega útgáfu „Hins íslenzka Fornritafélags“
l°inritum vorum. Nýjar útgáfur af einstökum íslendingasögum eru
'•n vænta má mýmargar.
aj ‘l )lafa íslendingasögur verið mjög mikið þýddar á síðastliðnum
‘U1 iárðungi. Af þýðingum þ eirra í lieild sinni má telja hinar merku
niyndum prýddu þýðingar þeirra á dönsku, sem „Selskabet til Ud-
se af islandske Sagaer“ stendur að; „Thule“-þýðingarnar þýzku
Oíí Kaaj•
. nngarnar norsku, bæði á ríkismál, „Islandske Ættesagaer, og á ný-
1S íu’ »Norr0ne bokverk“.
- *ngar af einstökum sögum skifta tugum, og eru margar hinar
SQn Ustu lyrir ýmsra hluta sakir, svo sem hin enska þýðing E. B. Eddi-
‘l K-Sils sögu, liin lranska þýðing F. Wagners á henni, og hin sænska
.ler ^lesdgrens. Sama máli gegnir uin liina enslsu þýðingu G. A.
s a Grettis sögu, liina frönsku þýðingu F. Mossés á lienni, og þýzku
.j . '''Ku l>ai>l Hermanns. Engu ómerkilegri er hin franska þýðing Mossés
n . <íe u e<la hin enska þýðing Thorsteins Veblen á henni. Og þannig
Otilensi tel'ia‘
j6ga )lei®sla íslendingasagna í útgáfum og þýðingum hefur því bersýni-
l'að ‘|ulílst hröðum skrefum siðan 1908. Fá menn gleggri hugmynd um
O'in'i ' 'C lanttnam þeirra hefur færst út á umræddu tímabili, þegar í
tai"in\ 1)ori^j að frá því á nefndu ári bafa þær verið þýddar á eftir-
1 atta tungumál: dönsku, ensku, finsku, þýzku, norsku, pólsku,
Ussnesku
St'
g4funUnn eykur ]>að á fróðleiks- og notagildi rits þessa, að á eftir út-
Usfu Um °S hýðingunum eru tilfærðar helztu ritgerðir og athyglisverð-
nninu'll<1Ómai Um hvorttveggja. Getur eðlilega orðið nokkur skoðana-
lipf„ Um hað, hvað velja beri af því tagi; en sýnt er, að höfundurinn
i Ul'j .
ritgerð °S nans var von °g vísa, verið býsna natinn í skrásetningu
sögu " 0k ritdóma og glöggskygn í vali þeirra. Meðal ritgerða um Njáls
j \jý]u,:Ila ^)0 greinar Magnúsar Sigurðssonar (á Storð) : „Hallgerður
’ t ‘maril Þjóðrœknisfélagsins, 1931; i sambandi við sögu Guð-
°g sænsku og margsinnis á ekki allfá þeirra.