Eimreiðin - 01.07.1935, Síða 25
^'-'inEiÐijí
* þokunni.
Smasag’a.
Kristmann
(iuðmundsson.
líf:
Það var einu sinni gamall,
skrítinn karl að flakka um
suðursveitirnar. Hann var
skáld og var í talsverðu áliti
hjá mönnum fyrir kvæði sín
og sögur. Hann var alstaðar
velkominn, sérstakléga á vet-
urna, því engum var sem hon-
um fært að stj'tta hin löngu
vetrarkvöld, þegar stormurinn
reið húsum og dynur brims-
ins heyrðist úr fjarska. Hann
kunni margar sögur um ástir,
um veleðla herra og fagrar
konur; þær voru allar mjög
æfintýralegar. Meðan sveita-
fólkið hlustaði á hann, gleymdi
það öllu sínu erfiði og armóði
Slns- Hann opnaði því nýjar veraldir ljóss og fegurðar og
* ðl það ríkt og frjálst, á meðan á þeirri skemtan stóð. —
Hftiur hét hann.
’i]] §amia skáld og sérvitringur hafði ekki verið flakkari
' sina daga. Einu sinni var hann velmetinn og sæmilega efn-
.'‘ot'1 b°r§ari’ aísPren8UI’ gamallar ættar. Hafði hann fengið
le„ UPpeldi og sæmilega mentun. Saga hans sjálfs var lík-
'tð l. SL* eini<enniicSasta af öllum þeim sögum, sem hann hafði
j,Se§ja, en hann sagði hana sjaldan.
fó]]lani lullu»asta °S sjöunda aldursári var hann eins og
ý §erist, þó nokkuð einrænn, hæglátur, draumlyndur og
aidhneigður, þegar á þeim aldri. Haun var forstjóri nokkuð
jj !ynrtækis og átti auk þess sjálfur talsverðar eignir.
ina- var ásjálegur maður. Margar af heimasætum bæjar-
s höfðu litið hann hýru auga, en hann virtist ómóttækilegur
18