Eimreiðin - 01.07.1935, Side 114
362
RITSJA
eimreiðI-'"
mundar biskups góða liefði einnig verið ástæða til að nefna grein Steins
Dofra: „Úr myrknætti miðalcla“, Saga, I. bók, 1928, sem fjallar um höf-
und sögunnar. Meðal eftirtektarverðra ritdóma um útgáfu dr. Sigurðai
Nordals af Egils sögu befði átt að geta um ritdóm Gustavs Indrebó.
Syn og Segn, 7. liefti, 1933, sem ræðir all-ítarlega um norsk staðanöfn
og landafræði sögunnar.
Mjög merkur er sá kafli hókarinnar, sem fjallar um rit og ritgerðn
frá síðari árum um islenzkar fornbókmentir, fornsögu Islands og menn-
ingu (bls. 77—97). Kennir þa'r margra grasa og kjarngóðra, enda eru 1
þeim lióp mörg bin gagnmerkustu rit, sem skráð hafa verið um islenzh-
ar bókmentir, land vort, þjóð og sögu.
Einkar fróðleg er einnig viðaukaskráin yfir skáldrit þau og kvæði, sem
samin liafa verið og ort á umræddum árum út af íslendingasögum. G1
Jiað stærra og margþættara ritsafn en margan grunar, þó elcki konii he>
öll kurl til grafar; og færir skrá jiessi mönnum kröftuglega heim sanninu
um víðfeðm og djúptæk ábrif íslenzkra forliókmenta erlendis.
Loks er ítarleg efnisskrá, lesendum og notendum bókarinnar til hillS
mesta hægðarauka.
Rit Jietta, hið vandaðasta að öllum frágangi, er því hvorttveggja 1
senn stórfróðlegt og ómissandi öllum, sem við íslenzk fræði fást. RúJ1
líklegt er einnig, að ]iað afli íslenzkum fornbókmentum nýrra vina új
um lönd. Stönduni vér því, eins og svo oft áður, í mikilli þakkarsku
við höfundinn, Halldór prófessor Hermannsson. Richard Bed"
Guðmundur Danielsson frá Guttormsliaga: RRÆÐURNIR í GRÚ®
HAGA. Skáldsaga af Suðurlandi. Útgefandi: ísafoldarprentsmiðja h.f-'
Reykjavík 1935..
Þetta er fyrsta skáldsaga ungs rithöfundar, og það er eiginlega furða’
bvað fá byrjendamörk eru á henni. Stíllinn er sléttur og lipur víða
n sönn-
Uuiu
e«
hvar og smekkleysur fáar, — frásögnin yfirleitt hófsöm og
Nokkurra áhrifa frá öðrum rithöfundum gætir all-viða, og uin
virðist höf. hafa geðjast vel að „barokk“-stíl Halldórs K. I axness in
ölluin Jieim flækjum og útflúri, sem einkennir hann. Er það stundu'
til ama og óþurftar fyrir atliugulan lesanda; sem dæmi má ucf u^
þetta: „... hann ... vafði liið dýrmæta liréf innan í dagblaðið. Þa® '
pólitískt“ (lils. 156). Þessi síðastnefnda upplýsing er svo gersanlllí\
út í liött og óþörf, að hún er lilátt áfram smekklaus. Og áhrifm
H. K. L. koma víðar fram; t. d. er „hin visindalega þenkjandi g ^
tík“, sem á bls. 162 „kom lallandi fram göngin og dró júfrið með
unni, þvi að hún var komin langt á leið núna“, skilgetið afkvæmi fc
lúsugu tíkarinnar í síðustu sögu H. K. L. („Sjálfstætt fólk“). Gg
liugstæð hefur tíkin orðið höf., að hann getur þess aftur á bls. 1®®’ ‘
„bin gula, mentaða tik lallaði á eftir þeim“. Höf getur auðvitað ha^
séð, að tíkin væri gul, þó að undarlegt sé, hvað gular tikur vi^ ^
orðnar algengar, en að liún liafi verið „visindalega þenkjandi