Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Síða 109

Eimreiðin - 01.07.1935, Síða 109
ElMREIÐIN RADDIK 357 !Jú ert lífgjafi þúsunda miljóna, og ]>ú eyðir aftur ])essum þúsundum n!'ljóna. I Hkkert er stöðugt og sizt þú sjálft! — Þú ert óstöðugleikinn sjálfur, í ss orðs bókstaflegu merkingu, og ])ó er ekkert staðfastara en þú. úúsundir skálda liafa sungið þér lof og vegsemd, og þó þekti þig ekk- 01 beirra eins og l>ú ert, því að þú ert órannsakanlegt! ... ^11 Varst til frá upphafi, og ])ú verður á meðan nokkurt líf liærist á Jörðunni! lJú haf! Þú endalausa, eilífa haf! elska þig, tífgjafi! Ég liræðist þig, morðingi! JS dái þjg i ]fg yegsama þig! 1>U enúalausa, eilífa haf! GiiSmiindur Dauíðsson, Hraunum. llafið. Stórfenglegt er hafið. Ægilegt er það og dularfult. Þó er hafið hoa slegt og fult af lcvndardómum. Hafið ræður. Enginn konungur eða . s*lnfðingi er svo voldugur, að hann verði ekki að bíða byrjar og beygja S *■>>'ir hafinu. — Hafið er vagga lifsins á jörðunni. Það er blóðið þ,.1 'orum’ Það er lif vort. Það er alheimssálin í sinni óendanlegu marg- ^in*‘ vort á jörð er eins og daggardropi. En jafnvel i hinum í>rna2st'i i s- . aaggardropa speglast mynd sólarinnar. Og daggardropinn í allri ins'1' Srna?® er órjúfandi hluti af hafinu. Úr hafinu kom hann. Til hafs- Ur j '6r^ur hann aftur. Hjarta lífsins, hjarta guðs, hjarta hafsins kref- jj„j. 'nn til sín: Til hreinsunar. Til betrunar. Til endurnýjunar. Hjarta er j.j.nS s'æi' sameiginlega við hjarta guðs og lijörtu jarðarbarna. Hafið 0g ^j0"1*1- Það er blóðið í likama vorum. Það er tár vor. Það er sæla vor Uin l’ S01'g vor °!’ *tvul- Hjarta vort, hjarta guðs, þrýstir hafinu gegn- H,u^;,r lífsins, gegnum alheimslíkamann, og hreinsar bið sýrða blóð. g,,. ‘aslög l'afsins og andardráttur gildir líf vort og dauða. Vér vitum Veju’ ir'ar l’afið hefur upptök sín eða enda. ]>að er óumræðilegt. Það um- 0g , Jui ðina. Þótt öll lönd sykki í sæ, yrði hafið æ hið sama: regindjúpt Og i,0^.11'^’ lúuúin sökkva ekki vegna þess, að þau eru líf hafsins. ail 9 111 er líf landanna. Jökullinn á háf jallinu er hluti af hafinu. Það- ins er ilUnn lion,!1't>, og þangað hverfur hann aftur. Myndbreytingar liafs- tið . olcl.íandi. Stjörnur himindjúpsins, er varðveita örlög vor og fram- ununPeUaSt * llallnu- i'uð gera þær einnig í eðlisbreytingu hafsins, vötn- og lsnum °g snjónum. Hafið er hinn mikli kristall, er geymir fortið hafið Hafið er móðir lífsins, en sólin er faðir þess. Þannig elur ieoguj, 1 v'ö S!r> móðurbrjóst. Þegar likami vor er ekki starfhæfur ''afsins i"Crl'ur llann aftur til uppruna síns, sólarinnar, jarðarinnar, ^fin-i Skáidið Matthias Jocliumsson kemst þannig að orði um manns- la,kur ) l., lliani>nn iegst til hvildar að afloknu dagsverki: „Eins og lítill Slnu hjali, þar sem lygn í leýni liggur marinn svali.“ Þann- æð- 'g er hr: lngrás lífsins náttúrunni. Hafið er jafn-dularfult og vér er-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.