Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Side 63

Eimreiðin - 01.07.1935, Side 63
®*MReidin BÍLFERÐ TIL AUSTFJABÐA 311 kk 1 að morgni var lagt af stað úr Reykjavík, í einhverju því ,nd:elasta veðri, sem komið hefir á Jiessu votviðrasama sumri ^1 sunnanlands. Mosfellssveit, Kjalarnes, Hvalfjörður, Svínadalur, Dragháls, ^korradalur, Borgarfjörðurinn — landið líður fram hjá í allri Slnni fjölbreytni, eins og sýning litkvikmynda á tjaldi. Ég etílst um, að nokkursstaðar á landinu geti að líta fegurri SVeit en Borgarfjörðinn, eins og hann var þennan dag. Snjór lafði fallið á hæstu fjöll um nóttina, og bar drifhvítar mjall- ^ngur Eiríksjökuls og Langjökuls fagurlega við heiðtæran U'niininn yfir víðáttumiklu héráðinu. Blíðalogn og hitasól- skl11 gerði Hvítá enn hvítari og spegilskygða í fagurgrænum lanuna engja og akurlendis. en ljóragler bæja og hýla sindr- 11011 sem demantar í dúnmjúku flosi túnanna. Framundan ?etur að líta Norðurárdal með keilumyndaða strýtuna á Baulu I ll;iksýn, en af Baulu er eitthvert fegursta útsýni í góðu veðri yflr suðvesturhluta landsins. Fram hjá Hreðavatni með sín- 'U tautmiklu skóglendur, en hraunið á báðar hendur vegarins, II ekið, unz staðnæmst er um stund á Hraunsnefi. Éoltavörðuheiði A’ar i dag vingjarnlegri en hún hefur áður jCrið 1 minum augum. Góða veðrið gerir alt fagurt, gróður- lnsa heiðafláka engu síður en iðgræna sveit. 1 röllakirkja knæfir vjg himin, háreist og hvít á tindum eftir nóttina. egurinn er ágætur upp að sæluhúsi, en þá tekur við forað 1 mesta á stuttum spöl. Á Jieirri ólánsleið henti okkur það j 's’ smurningsolíupannan varð fyrir steini, svo á hana 1111 gat, en olían lak þar öll í svaðið niður. Var nú það rað 'lð a® fá sér gönguferð áleiðis niður að Grænumýrartungu, neðan bilstjóri freistaði að gera við pönnuna. í rauninni voru "ðbrigðin góð, að fá að ganga og liðka sig þessa tíu kílómetra, eftir voru af heiðinni. En rétt þegar komið var niður Wnið í Grænumýrartungu, kom bíllinn, og hafði bíl- , ma tekist að gera við skemdirnar að mestu. Var nú ekið vj.Utt 111 llleð Hrútafirðinum, yfir Hrútafjarðarháls í Miðfjörð, ^!r Miðfjarðarháls, fram hjá Víðidal og Vatnsdal, áleiðis til ^ onduóss. Það var tekið að skyggja, þegar kom í Vatnsdals- 0 a> og var sem ekið væri inn í álfaborg, háreista og dular-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.