Eimreiðin - 01.07.1935, Qupperneq 63
®*MReidin
BÍLFERÐ TIL AUSTFJABÐA
311
kk 1 að morgni var lagt af stað úr Reykjavík, í einhverju því
,nd:elasta veðri, sem komið hefir á Jiessu votviðrasama sumri
^1 sunnanlands.
Mosfellssveit, Kjalarnes, Hvalfjörður, Svínadalur, Dragháls,
^korradalur, Borgarfjörðurinn — landið líður fram hjá í allri
Slnni fjölbreytni, eins og sýning litkvikmynda á tjaldi. Ég
etílst um, að nokkursstaðar á landinu geti að líta fegurri
SVeit en Borgarfjörðinn, eins og hann var þennan dag. Snjór
lafði fallið á hæstu fjöll um nóttina, og bar drifhvítar mjall-
^ngur Eiríksjökuls og Langjökuls fagurlega við heiðtæran
U'niininn yfir víðáttumiklu héráðinu. Blíðalogn og hitasól-
skl11 gerði Hvítá enn hvítari og spegilskygða í fagurgrænum
lanuna engja og akurlendis. en ljóragler bæja og hýla sindr-
11011 sem demantar í dúnmjúku flosi túnanna. Framundan
?etur að líta Norðurárdal með keilumyndaða strýtuna á Baulu
I ll;iksýn, en af Baulu er eitthvert fegursta útsýni í góðu veðri
yflr suðvesturhluta landsins. Fram hjá Hreðavatni með sín-
'U tautmiklu skóglendur, en hraunið á báðar hendur vegarins,
II ekið, unz staðnæmst er um stund á Hraunsnefi.
Éoltavörðuheiði A’ar i dag vingjarnlegri en hún hefur áður
jCrið 1 minum augum. Góða veðrið gerir alt fagurt, gróður-
lnsa heiðafláka engu síður en iðgræna sveit. 1 röllakirkja
knæfir vjg himin, háreist og hvít á tindum eftir nóttina.
egurinn er ágætur upp að sæluhúsi, en þá tekur við forað
1 mesta á stuttum spöl. Á Jieirri ólánsleið henti okkur það
j 's’ smurningsolíupannan varð fyrir steini, svo á hana
1111 gat, en olían lak þar öll í svaðið niður. Var nú það rað
'lð a® fá sér gönguferð áleiðis niður að Grænumýrartungu,
neðan bilstjóri freistaði að gera við pönnuna. í rauninni voru
"ðbrigðin góð, að fá að ganga og liðka sig þessa tíu kílómetra,
eftir voru af heiðinni. En rétt þegar komið var niður
Wnið í Grænumýrartungu, kom bíllinn, og hafði bíl-
, ma tekist að gera við skemdirnar að mestu. Var nú ekið
vj.Utt 111 llleð Hrútafirðinum, yfir Hrútafjarðarháls í Miðfjörð,
^!r Miðfjarðarháls, fram hjá Víðidal og Vatnsdal, áleiðis til
^ onduóss. Það var tekið að skyggja, þegar kom í Vatnsdals-
0 a> og var sem ekið væri inn í álfaborg, háreista og dular-