Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Qupperneq 46

Eimreiðin - 01.07.1935, Qupperneq 46
294 KONAN EIMREIÐI^' æfina kom, að losa sig úr þeim viðjum, sem óvitur móðir flækli þá í með ógöfugum uppeldisaðferðum. Sá, sem ætlai' sér að aga aðra, verður fyrst og fremst að leggja stund a sjálfsaga. Af öllu þessu er það ljóst, að móðurköllun kon- unnar er ærið afleiðingarík og örlagaþrungin, og er einsætt, að það er engin tilviljun, að flest mikilmenni hafa átt góðar og mikilhæfar mæður. Ef mannkynið á að halda áfram að vera til og ef ekki á að skeika að sköpuðu um örlög þesS öll, er það líka ljóst, að þessi köllun konunnar glatar aldrei gildi sínu. Vér verðum því að varðveita konuna i konunnh ef svo mætti að orði komast; það er að segja: Vér verðum að rækta og yiðhalda séreðli hennar og standa á verði gegn þv)’ að því sé hnekt, eða að það sé stíflað í sínum eðlilegu far' veguin, sem eru hinar ýmsu tegundir kærleikans. Og er n*1 komið að kvenréttindahreyfingunni, sem svo mjög hefur látið á sér bera á síðustu árum, bæði hér á landi, og þó einkanléna erlendis. Ég vil þegar taka það skýrt fram, að ég álit Þa stefnu í aðalatriðum heilbrigða og heillavænlega, þegar ekki eI farið með hana út í öfgar. Það nær t. d. engri átt, að annal helmingur mannkynsins, sem er þar að auki oft nefndur „betr1 helmingur" þess og það með réttu, skuli ekki hafa sama rétt og hinn helmingurinn til þátttöku í opinberu starfslífi og til þess að leiða í ljós og rækta alla þá möguleika, sem í honu111 búa. Mannlegar verur eiga ekki að búa við neinn aðstöðun»s' mun í þessu efni. Þar á alt að vera frjálst. En kvenréttindU' stefnan má ekki miða að því, beint eða óbeint, að útrýma scr' eðli konunnar og framleiða verur, sem eru hvorki karlar 111 konur, heldur einliver litlaus og leiðinlegur blendingur beggJa kynjanna, að ég nú ekki tali um þá firru að ætla sér að gera konuna að karlmanni, en sú firra leynist í öllum tilraunu1"’ sem miða að því að láta konuna leika þau hlutverk, sem krefj' ast sérstaklega hins karknannslega séreðlis. Lífeðlisfræðingal nútímans segja oss, að hver einasta fruma í konulíkáma sc ólík að eðli frumum i karlmannslíkama, og er því auðsætt, a® mikil og sterk átök muni þurfa til þess að sveigja eðli ko"' unnar til hlýðni við þau lögmál, sem líf karlmannsins lý'f111 sérstaklega. Til þess verður að vinna á móti náttúrunni sjálá1’ en það verður aldrei holt til lengdar. Sálarfræðingum og upP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.