Eimreiðin - 01.07.1935, Qupperneq 27
EiMREIOIN
í ÞOKUNNI
275
Sfaf' Rödd hans var hás, því að hann var vanur að sol'a iiti
a sumrin, en hún var þrátt fyrir það hljómþýð.
Húsmóðirin bað hann fá sér sæti og horða með okkur, en
ann afþakkaði með því að hrista höfuðið. Hann sagðist vera
nýbúinn að borða, en mjólkurbolla vildi hann þiggja við þorst-
nnnni.
’-Rær eru drjúgar brekkurnar hingað uppeftir fyrir gamlan
Jnnnn, og ég a>t]a að halda áfrain eftir stundarkorn." — Litlu
S^ar bætti hann við, eins og hann væri að tala við sjálfan
Slá- ,,Ég ætla að halda áfram, í nótt verð ég gestur huldu-
'sins. f>að eru nú liðin fjörutíu ár, siðan ég var hjá því
Se'nast: — j [iag hef ég fengið leyfið.“
uð^tta Var °bbi óskemtileg byrjun hjá karlinum. Ég gleymdi
a hoi'ða og heið með eftirvæntingu eftir meiru. — Ég þóttist
góður að fá að sjá og heyra þenna gamla, nafnkunna sér-
bka
v’trin
S> meðan hann enn var ofanjarðar.
Éann fór sér að engu óðslega, en gekk í hægðurn sínum inn
ttuliið og settist lit við gluggann. — Þokan var einmitt þá að
j.1®1 Jnn eftir sveitinni, og hann horfði á hana þögull, þangað
bún hafði hulið hæinn. Þá loksins sneri hann sér að okkur,
l0dd hans var leyndardómsfull, er hann sagði: „Hún er
111In- Nú fer hulduíolkið á kreik. Þeir, sem eru hjartahreinir
h ,'labi þjáðst mikið, fá að sjá það.“
1 þessu fór að brá af karlinum, og við hófum samræður.
® Var ákveðinn í að kynnast þessum merkilega manni eins
°g hægt var og revndi því að fá hann til að segja mér
Úthvað af högum sínum, en hann var nokkuð tregur tií frá-
U5,11:1 • Og heimafólkið veitti mér engan stuðning. Gamla kon-
. Sat með hendur í skauti sér og horfði út í bláinn; systkin-
fv° horfðu bljóð og forvitnisleg á skáldið; á andlitum
lla var þessi harnslegi feimnissvipur, sem maður sér á
3þinU ' afsbektum sveitum.
að var kvöldfriður í baðstofunni og svefnværð aðlíðandi
111 • byrir utan gluggann sást ekki handa skil fyrir þok-
•ið'*1' han buldi alt í dularkyrð sinni. Og þokan var það, sem
0rgS1.^Usfu bom mér til hjálpar og lagði mér óafvitandi þau
a tllngu, sem uppluku munni gamla mannsins.
”bað er skrítið með þokuna,“ varð mér að orði. „Hún af-