Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Side 98

Eimreiðin - 01.07.1935, Side 98
■346 MÁTTARVÖLDIN EIMREIÐlí'' hve mjög bölið í heiminum á vorum dögum stafar frá sjálf- ráðum og ósjálfráðum svarta- galdri, sem framinn var fyr á öldum og háir mönnunum síðan. Tökum til dæmis Gyð- ingana. Þeir eru leifar þjóðar, sem áttu mikla spámenn. Þessir spámenn rituðu Heil- aga ritningu, þessa hók lífs- ins, og voru meistarar að þekkingu á lögmálum þess. Hafa Gyðingar á vorum dög- um íhugað, hve geigvænlegar bölbænir þessir menn lögðu á þá? Hafa þeir hugsað út í, hve geipilegt það gjald er, sem svartigaldur löngu liðinna alda hefur gert þeim að greiða? Það má nefna fjölda ritningargreina þar sem tekið er skýrt fram, að ísraelsþjóð- in og’ afkomendur hennar skuli hljóta geigvænlega hölv- un, el' þeir brjóti gegn lög- málinu. Gyðingar hafa nú eins og kunnugt er brotið gegn lögmálinu í ýmsum at- riðum og eru orðnir að horn- rekum í heiminum. Eg tala hér ekki af neinu Gyðinga- hatri (hvernig ætti ég, sem boða kraft kærleikans, að gera mig sekan í slíkri heimsku?), en ég tala sem vin- ur Gyðinga og allra manna- Og ég get sagt Gyðingunuin það, að þeir erfiða undir for- mælingum, sem á þá hafa ver- ið lagðar fyrir æva-löngu, °S ég skora á þá að reka út þenn- an iila anda, þó að bölvun formælinganna hitni ekki ;l þeim til fulls, fremur en u sumum fornfræðingunum 1 Egyptalandi, sem ég mintis4 áður á, — af því að þeir halda’ að svartigaldur geti ekki átt sér stað. Ég kæri mig ekki uni> að Gyðingar trúi á þessa í°r' dæmingu, sem á þeim hvílu- fyr en þeir eru menn til létta henni af. En ég vil hvetja þá til að lesa sína eigin biblíu’ svo þeir sjái hve mörguu1 gei gvænlegu m f ormælingujU hefur verið yfir þá helt. In 1 þeir eru afkomendur ísraeh’ og í ísrael var þekkingiu u mætti bæði svartagaldurs °8 hvítagaldurs á háu stigi. Sp:1’ mennirnir hvöttu Ísraelsþjó^' ina til að forðast þá, selU höfðu „ilt auga“: Et e*ffl brauð hjá manni með ilt aU<J<l . . . því að cins og hann huffs ar í hjarta sinu, þanniff ‘r liann.1) 1) Orðskv. 23, 6—7. Orð þessi eru þýdd á nokkuð annan veg í íslei'21'1 biblíuþýðingunni og gefa þar ekki allskostar þá nierkingu sem höf. ætlast til. — Þýð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.