Eimreiðin - 01.07.1935, Side 98
■346
MÁTTARVÖLDIN
EIMREIÐlí''
hve mjög bölið í heiminum á
vorum dögum stafar frá sjálf-
ráðum og ósjálfráðum svarta-
galdri, sem framinn var fyr
á öldum og háir mönnunum
síðan. Tökum til dæmis Gyð-
ingana. Þeir eru leifar þjóðar,
sem áttu mikla spámenn.
Þessir spámenn rituðu Heil-
aga ritningu, þessa hók lífs-
ins, og voru meistarar að
þekkingu á lögmálum þess.
Hafa Gyðingar á vorum dög-
um íhugað, hve geigvænlegar
bölbænir þessir menn lögðu á
þá? Hafa þeir hugsað út í, hve
geipilegt það gjald er, sem
svartigaldur löngu liðinna
alda hefur gert þeim að
greiða? Það má nefna fjölda
ritningargreina þar sem tekið
er skýrt fram, að ísraelsþjóð-
in og’ afkomendur hennar
skuli hljóta geigvænlega hölv-
un, el' þeir brjóti gegn lög-
málinu. Gyðingar hafa nú
eins og kunnugt er brotið
gegn lögmálinu í ýmsum at-
riðum og eru orðnir að horn-
rekum í heiminum. Eg tala
hér ekki af neinu Gyðinga-
hatri (hvernig ætti ég, sem
boða kraft kærleikans, að
gera mig sekan í slíkri
heimsku?), en ég tala sem vin-
ur Gyðinga og allra manna-
Og ég get sagt Gyðingunuin
það, að þeir erfiða undir for-
mælingum, sem á þá hafa ver-
ið lagðar fyrir æva-löngu, °S
ég skora á þá að reka út þenn-
an iila anda, þó að bölvun
formælinganna hitni ekki ;l
þeim til fulls, fremur en u
sumum fornfræðingunum 1
Egyptalandi, sem ég mintis4
áður á, — af því að þeir halda’
að svartigaldur geti ekki átt
sér stað. Ég kæri mig ekki uni>
að Gyðingar trúi á þessa í°r'
dæmingu, sem á þeim hvílu-
fyr en þeir eru menn til
létta henni af. En ég vil hvetja
þá til að lesa sína eigin biblíu’
svo þeir sjái hve mörguu1
gei gvænlegu m f ormælingujU
hefur verið yfir þá helt. In 1
þeir eru afkomendur ísraeh’
og í ísrael var þekkingiu u
mætti bæði svartagaldurs °8
hvítagaldurs á háu stigi. Sp:1’
mennirnir hvöttu Ísraelsþjó^'
ina til að forðast þá, selU
höfðu „ilt auga“: Et e*ffl
brauð hjá manni með ilt aU<J<l
. . . því að cins og hann huffs
ar í hjarta sinu, þanniff ‘r
liann.1)
1) Orðskv. 23, 6—7. Orð þessi eru þýdd á nokkuð annan veg í íslei'21'1
biblíuþýðingunni og gefa þar ekki allskostar þá nierkingu sem höf.
ætlast til. — Þýð.