Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Side 45

Eimreiðin - 01.07.1935, Side 45
'simreiðix KOXAN 293 ^1111111 huUlu sól lífsins, er birtast sem kærleikur í öllum hans rilyndum. Konan er fyrst og fremst til þess sköpuð að vera "nnusta, eiginkona og móðir. Að sumu leyti finnur konan S11111 mestu fyllingu, dýpt og hæð í því að vera móðir. Þó er )ess :,ð gæta, að ekki þarf hún sjálf að eiga börn til þess að na hinu háa stigi móðurástarinnar. Hún getur verið móðir í (^eiginlcgri merkingu. Þá er það, að hún fórnar sér fyrir ein- ei'ja Jifandi veru, á algjörlega óeigingjarnan hátt. Það er SS1 neigingirnj, þetta fórnfúsa sjálfgleymi móðurástarinnar, Sein ei' hæsta sligið, sem konunni, scm konu, er ætlað að ná. eins í fórnandi kærleika finnur hún sjálfa sig til hlítar. Gildi þessa hlutverks konunnar, að vera unnusta, eigin- 11:1 og móðir, er alt of aúgljóst og i raun og' veru alt of al- lllent viðurkent til þess, að um það þurfi að fara mörgum lrðum. ]£g vi 1 aðeins í þetta sinn vekja athygli á þeirri stað- ejnd, að það er aðallega móðirin, sem hefur uppeldi ungu ynslóðarinnar með liöndum. Óhætt er að minsta kosti að SeÍ5jn, að hún leggi grundvöllinn að uppeldinu, og ráði því niiklu Ieyti, hverja stefnu líf barna hennar tekur. Með hii; Ssunum sínum og háttum öllum hefur hún áhrif — meiri nhrif ber en margur hyggur — á hið ófædda barn sitt, er hún undir brjósti sér. Forn-Grikkir vissu þetta og tóku tillit ! lless- Þeir lögðu ríka áherzlu á það, að þungaðar konur .. u heilbrigðu lífi og yrðu fyrir sem mestum fegrandi og ^ufgandi áhrifum. Árangurinn varð sá, að Grikkir urðu ein- er iegursta og að sumu leyti göfugasta þjóð, sem uppi hefur erið. En ekki er síður mikils vert um þau uppeldisáhrif, sem ^nóðirin hefur á barn sitt fvrstu árin eftir fæðingu þess. ‘Unssálin er gljúp, — að sumu leyti eins og viðkvæm ljós- uMidaplata, sem framleiðir myndir af umhverfinu, hvernig ei11 það nú er. Móðirin verður fyrsta fyrirmynd barnsins í 11111 efnum. Margar mæður gæta þess t. d. ekki, að þótt nauð- 'uiegt sé að láta börnin hlýða og banna þeim það, sem þau °a ekki gera, þá er ekki sama hvernig að því er farið. Sú , 0lla, sem er uppstökk og bráðlvnd við barn sitt, á það á 1 ll, að barnið læri þá lesti af henni og endurframleiði í S1 ‘í 1 f 1 ö u sér þessa sömu eðlisgalla. Því miður hafa margir menn 'ðið að eyða miklum tíma og kröftum í það, þegar fram á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.