Eimreiðin - 01.07.1935, Qupperneq 116
364
RITSJÁ
eim ni:H>IS
Vilhjálmur frá Skáholti: VORT DAGLEGA BRAUÐ. Ljóð. Reykjavik
MCMXXXV.
VORBOÐAR. Ljóð eftir Pétur Jakobsson. Reykjavilc. Prentsiniðja
Jóns Helgasonar. 1935.
Gunnar S. Hafdal: GLÆÐUR. II. Akureyri MCMXXXV. — ÚtgefandG
Félagið „Birtan“.
Xöfnin á ljóðabókum þessuin eru undarlega út i liött, nema lielz1
þeirri siðastnefndu, ]>ví að ]>ar er að vísu ekkert blossandi bál, heldu
aðeins „glæður“, — glæður, sem geta að vísu yljað manni, en töfra ekk1
með funandi ljóma. „Vorboðarnir" og „daglega brauðið" koma efn11111
furðuiega iítið við, og „vorboðarnir" l>ó minna. Ættu bækurnar eiginlek"
að lieita eitthvað alt annað, en þær heita.
Af þessum þrem skáldum þykir mér vera mest tilþrif hjá Vilhjá'111*
,, aS
d-
frá Skáholti. I>að er ekki svo að skilja, að liann sé gallalausastur, 1>V
ágallar finnast ])ó nokkrir á skáldskap hans, svo sem málvillur (*
„í koisvartri göng“, — orðið er að réttu lagi ekki kvenkyns, beldul
hvorugkyns, — „kristnra manna“ fyrir „kristinna manna“, o. s. f1''-'-
kveðskapargallar (t. d. röng stuðlasetning, — það er þó sjaldgæft), b‘l ^
gerðir hortittir og eyðufyllingar, en þrátt fyrir þetta alt er þó nokku'
nýjabragð að bókinni og á lienni sérkennilegur og persónulegur sVÍPul
Höf. kann oft að orða hugsanir sínar á nýstárlegan hátt, og han11
bæði ljóðrænn og — víða — smekkvís.
Efni bókarinnar er ýmiskonar, — ádeilur, lieinar og óbeinar.
ást»'
» > svo
kvæði, mannlífslýsingar, stemningar o. s. frv. Kvæðin eru mörg g°°’ ..
að erfitt er úr að velja. „Sjálfsmynd" er eihkennilegt kvæði, >• ,
þann óhlifna gáska við sjálfan sig, sem þar kemur fram. “'c' g
Kristur og ég“ getur kannske hneykslað suma, en ekki hneykslar l’*
mig, og niðuriagið finst mér ágætt:
„Og úr því að þeir krossfestu ]iig, Kristur,
hvað gera þeir við ræfil eins og mig?“
Sem dæmi ætla ég loks að tilfæra eitt bezla kvæðið í hókinni, 1,1111
ingarljóðin um Erling Olafsson söngvara:
„Xú grœtur sorg min gengnuni vonum yfir,
genginni von, sem fyrrum átti þrótt,
]iví slíkum dauða drúpir alt, sem lifir,
er dagur ljóssins verður svarta-nótt.
I>ú söngst mér guð þinn, gleði á liðnum árum,
])ann guð, sem fegrar hverja mcnska sál,
])ótt lif þitt væri ein ]>raut af ])úsund tárum,
sein þöktu hjartans dýpstu leyndarmál.
Ini komst og fórst, með ást til alls, scm grætur;
á öllu slíku kunnir nákvæm skil.