Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 29
ElJtHEIOIN I ÞOKUNNI 277 Leyndur í hæðadrögum stóð lítill kofi lir grjóti, sem smal- ar höfðu bygt í fyrri daga. Nú var löngu hætt að nota hann, t!1 Pall í let var þar ennþá, og hlóðir. Hurðin hafði verið tekin rtu- Mosi óx á gólfinu, og þakið var gróið lyngi; það var angt síðan nokkur hafði komið þar inn. Hann settist að i Þessum kofa. Hann leitaði þangað næstu nótt, er þokan hafði hulið af- ’ettina, og kveikti eld á gömlu hlóðunum. Hann sauð silung, °l ^ann hafði veitt um daginn, og mataðist. Eitir máltíðina sat hann niðursokkinn í drauma sína, meðan ^ Ul'inn kulnaði út, og þögnin umhverfis hann varð æ dýpri. Un Var mjög hamingjusamur; livert augnablik var honum Unlln’ nóttin var sem bikar hins kostulegasta drykkjar. ^l^yndilega heyrði hann létt fótatak fyrir utan, og augna- Eliki glæð siðar dimdi fyrir dyrum. Hann leit seinlega upp frá Unum, er hann hafði starað inn í: það stóð ung kona í 1 unuin. Hún var há og grönn, í grænum kjól, með bera hand- j hgl °S fætur, og 1 jósgulu hárinu skift í tvær fléttur, er náðu Ul 6 tlsstað. Andlit hennar var ungt og blómlegt, eins og gróð- 01ætanna; hún brosti við honum með dökkum augum og luðiun vörunum. Hún var eins og morguninn, eins og aft- ^'elding yfjr fjöllum. Hafið þér séð æsku vorsins í hálfút- •j Un§nurn blómknöppum hrafnaklukkunnar? — Hún minti a Þeirri sýn — nei, þeirri sýn gleymi ég aldrei.“ þ.k úldið ^ain^a Þagði litla hríð. Hann horfði kyrlátlega út í innUna' ^ann vai'ð nokkur augnablik mjög unglegur á svip- p ^er vai'ð Ijóst, að hann mundi hafa verið fríður maður. hag n°Þkra bið hélt hann áfram: „Ég varð ekkert hissa. aít Var Glns °§ Eefði verið að híða eftir þessu augnabliki vaiUUtt tíf En mér var Ijóst frá fyrstu stund, að þessi kona fi-v '^1 niensEra manna. Svo hreina og ferska fegurð, svo _ Sa °g lífsdrukkna lund á engin, sem hefur vort dökka blóð 5 Ul11 Slnurn- Hún átti sinni annarra heima og skildi ekki SetigU egar hugsanir eða sorgir. — Tímunum saman gat hún a , °s Þorft á mig með djúpum, dularfullum augunum, með- Þi hl’^Uttl ^enni 111111 Þeztu kvæði. En læsi ég henni harmljóð, aricj. 0 Þún, en grét yfir gamanvísum. Það var eitthvað fram- 1 °g fjarlægt í dimmhláu augnaráði hennar, eitthvað, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.