Eimreiðin - 01.07.1935, Page 18
20(5
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
eimiieiðis
sýna og sanna, aS þær séu komnar af þeim næstu á undan —■
og séu upptök þeirra næstu á eftir. Steingervingafræði (pcilcieoii-
tologi) siðustu tíma hefur sannað ineð óyggjandi rökum kenn-
inguna um þróun lífveranna stig af stigi, sýnt skyldleikn
dýra og jurta vorrar aldar við dýr og jurtir allra fyrri aldn,
alt fram á frumöld lífsins.
Af rúnuin þeim, sem lesa má af bergtegundum jarðar, kletta-
myndunum og fjalla, hefur margt orðið ljóst um landfræSi-
legar breytingar á hinum ýmsu tímabilum jarðsögunnar, sein
sýnir náið samband milli eðlisbreytinga jarðarinnar og eðlis-
breytinga lífveranna á jörðunni. Sv°
Sambandið milli augljóst er þetta samband, að þar hlýt'
eðlisbreytinga jarðar ur lögmál orsaka og afleiðinga að hain
og þróunar lífsins verið að verki. Lifið hefur lagað sig
á henni. með framúrskarandi nákvæmni eil'1
öllum breytingum á hinum fióruin
höfuðskepnum hnattarins: lofti, vatni, jörð og eldi. Ef til Y1^
cr það eitthvert undursamlegasta atriðið, sem jarðl'ræðin heiu1
leitt í ljós, að þrátt fyrir allar þær stórkostlegu eðlishreyting'
ar, sem orðið hafa á hnetti vorum, jiá hefur keðja lífsUlS
aldrei slitnað, um allar þær hundruð miljónir ára, sem tekisi
hefur að rekja feril þess á jörðunni.
Eðlisbreytingar þær, sem Lyell og eftirmenn hans hata
rannsakað, svo sem klettalög á hafsbotnum, sem nú eru slétt'
ur langt inni í landi, hafa sýnt hvernig land og sjór hafa skiist
á og hvernig myndast hafa fjallgarðar, þar sem áður var 1;1S'
lendi. Árið 1885 dró jarðfræðingurinn Edward Suess árang111
o:U
þessara rannsókna saman í eitt og reisti á honum kenning
sínar um jarð- og hafbreytingar hnattarins.
Suess sýndi fram á, að rniklar hreytingar hefðu orðið san1'
gat
tímis á meginlöndum og höfum hnattarins. Þessar breyting:
hefðu verið miklu stórkostlegri en svo, að þær hefðu g’1
etaö
oí
stafað af sömu orsökum og hækkun
lækkun landa vfir sjávarflöt nú á dögun1’
sem oftast má rekja til eldsumbrota e®‘l
jarðskjálfta eða þá til landsigs af völdu111
skriðjökla. Suess leit svo á, að þessar tíulJ
bundnu flóð-hræringar úthafanna hlytu að stafa af miklu ^11^
Kenningar
jarðfræðingsins
Edward Suess.