Eimreiðin - 01.07.1935, Qupperneq 74
322
MÁTTARVÖLDIN
EIMBEIÐlíf
af því hann fann, að hann
gæti eklti boðað öðrum fagn-
aðarerindi vonarinnar nema
að vera lifandi dæmi um mátt
þessa fagnaðarerindis sjálfur.
Meiri elsku hefur enginn en
þá, að hann gleymi sjálfs sín
A elferð fyrir velferð annara.1 *)
Þetta er áreiðanlega leyfileg
litlegging á alkunnri ritning-
argrein. Kærleikurinn er á-
reiðanlega meginkjarni allrar
sannrar breytni, því án hans
er jafnvel trújp fánvt og
þekkingin verri.en gagnslaus.
Minnist sannleikans í orðum
Páls: ... Og þóti ég liefði
spádómsgáfu og ætti atla
þekkingu, og þótt ég hefði svo
takmarkalausa trú, að færa
mætti fjöll úr stað, en hefði
ekki kærleika, væri ég ekki
neitt.-)
Eitt atriði var í erindi hr.
Beresfords, sem gefur mér
tilefni til að haga þessum orð-
um mínum þannig, að þau
verði meira en tóm tækifæris-
ræða. Þetta atriði var játning
hans um það, hve mjög hann
hafi alla sína æfi haft áhuga á
að komast að því, „hvers-
vegna hlutirnir gerist“. Hann
er ekki ánægður með að trúa
þvi, að hlutirnir gerist og ge^
gerst. Hann vill fá að vita
hvers vegna þeir gerist, svo
að hann geti verið aíss um>
að jieir gerist aftur.
Þessi ástæða er mjög rétt-
mæt og honum samboðin. Þ'1
það var einmitt þessi skort-
ur á löngun til að vda
„hversvegna hlutirnir ger®'
ust“, sem átti sök á því,
óhemju-þekking, heiminum
nauðsynleg, hefur tal'ist u»r
ótölulegar aldir. Þar fyrl1
hafa trúlækningar verið við'
urkendar hér á Englauu1
áður. Og enn i dag má finna
fólk í sveitahéruðum lands'
ins, sem beitir trúlækningu111
til að losna við vörtur, því Þa®
beitir trúlækningum, þó a^
það noti í sambandi við t'u
sína stein tekinn úr hliði.3 *)
enginn túlkaði áhrif hugallS
á líkamann eða reyndi að gtU "
fullnægjandi skvringu á hug'
arorkunni. í stað þess a^
skilja eðli hennar, festi IóÞv
ið á miðöldunum trú sína 1
blindni á dutlungafulla 101
sjón og færði henni bæn11
sínar, hvort sem þær voru 1111
stílaðar til guðs, sonar han®
eða Maríu meyjar. Fóll'1
I) Jóh. 15, 13: Meiri elsku hefur enginn en þá, aS liann lœtur lif 'sU
fyrir uini sina. — 2) I. Kor. 13, 2.
3) Shr. íslenzka siðinn að skrifa af sér vörturnar og stinga blaðn1
moldarvegg. — hýð.