Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 17
Ei*IRE1ÐIN
ÆTTARKJARNI SVEITAFÓLKSINS
121
e§g. myndi þjóðin liafa orðið miklu fjölmennari en raun
'arð nokkurn tíma á. Þó er engin ástæða til að ætla, að
arnstæðingar hafi verið iærri að tiltölu hjá öðrum stéttum,
en hvort heldur er, að minni kynsæld þeirra í reyndinni
,'(;nr stafað af meiri barnadauða Íijá þeim, vegna lakari að-
'uðar, eða að kynstofn þeirra liefur verið líkamlega óhraust-
'Ul> þá ber að sama brunni um það, að þær ættir landsins,
ei otvírætt geymdu í sér mesta hæíileika til andlegs og líkam-
e§s atgeríis, höfðu alt af glögga yfirhönd um viðhald kyn-
otnsins. Er og svo talið, að þeir rnuni vera fáir íslenzkir
I n*10’, er ekki eiga til presta, eða annara virðingamanna, að
. Ja 1 ætt sinni, næsta skamt undan, og þótt staðan væri
j * etíki óbrigðult sönnunargagn fyrir manngildinu, þá gekk
;*. Þó næst reglu, að til virðinga hér á landi kæmist eigi
'vllr íslenzkir menn en þeir, er mikilhæiir rnenn voru sjálfir,
,a af svo góðu bergi brotnir, að nokkurs mætti vænta af
mðJum þeirra.
að 1 *letui Þa verið bent á veigamestu ástæðurnar fyrir því,
'; Þjóðinni hefur tekist að geyma hinn forna ættarkjarna
v . vel, frarn á þenna dag, þó að hann, urn langt skeið,
að'1 nðte§a ósýnilegur, af því verkefnin voru ekki önnur eu
j . Verjast sígandi þunga útlendrar áþjánar. Verður nú að
1 borft, hvort þessar ástæður verði einnig fyrir liendi í
l8estu framtíð.
V.
v Þarf það langra skýringa við, að skilyrðin fyrir varð-
^ lz, u oðliseinkennanna 1 kynstofninum hafa allmjög breyzt
bl^ustu mannsöldrum: Hin ríkjandi liefð um varúð gegn
JWöndun ólíkra ætta eða mismunandi hefur vikið fyrir
lieil<0!11I1U b'jálsrmði rnanna og kvenna um makaval. Aukin
U,.?iuvern,l hefur á margvíslegan liátt stuðlað til þess, að
aijj .börn að eðlisfari, sem fyrrum hefði eigi náð þroska-
st0fri’.geta nu orðið ættmæður og ættfeður framhaldskyn-
ekl '1S/nS 1 'an(iilul- Þjóðskipulag og atvinnuhættir veita því
Verð' -gUr neitt sjálfskapað aðhald, að blórni kynstofnsins
j1)u b eins 0g áður var, öðru fólki fremur langlífur í land-
niei' 111 eð miklu niðjatali. Kröfurnar til uppeldis og skyldu-
eldrlllngai Þama hafa vaxið svo, að skynsamari hluti for-
stol‘n .tatilnarkar barnafjöldann meira en heppilegt er, kyn-
Þjóð SlnS Ve§na> — auk Þess sem mikill fjöldi úrvalsmanna
§öiío llllnar> að hæfileikum, giftist seint, vegna langrar skóla-
aline ’ °g. ei§nast fáa niðja, og ýmsir þeirra enga. Allar þessar
kynnnu ástæður, og íleiri þó, eru til að hnekkja því, að úrval
• oinsins liafi yfirhönd um viðhald hans, svo sem áður var.