Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 64
168 BLAÐAMENSKA MATTH. JOCHUMSSONAR eimreiðin og tekur síðan við ritstjórn þess. Fyrsta tölublaðið frá bans hendi kom úl 4. maí 1874. xbjóðólfurw var þá rúmlega aldar- fjórðungs gamall og liafði staðið fremstur í fylkingu í stjórn- málabaráttu vorri fram að þeim tíma. í höndum séra Matt- híasar verður stefnubreyting í blaðinu í því efni. Stjórnniála- þref var áreiðanlega fjarri skapi bans og lífsstefnu alh*- »Um daga hans var mig minna að marka, | Matthías kunni aldrei að þjarka«. Þannig lætur bann »Þjóðólf« lýsa ritstjórn sinni á 50 ára afmæli blaðsins. Og eiginlega iýsa þessi visU' orð nijög vel ritstjórn séra Matthíasar. Þjark, þref og stagi um stjórnmálaerjur er ekki að finna í blöðum lians. En ein- mitt þess vegna er liætt við, að ábrif þeirra liafi minni orðið en hann hefði óskað og æskilegt liefði verið, jafn-glæsilega og þar var stýrt og stelnt. Því má ekki gleyma, að tímamót eru í þjóðlili voru, þega1 séra Matthías tekur við »Þjóðólíí«. Stjórnarskráin nýja er orðm lieyrin-kunnug, en þjóðhátíðin stendur fyrir dyrum. 1 hl,k þjóðarinnar er liátíð og lognuður, og með hátíðarboðskaþ> bjartsýnum og vonglöðum, beilsar hinn nýi ritstjóri þjóðinn'- Fyrsta ávarpsgrein hans, er hann heilsar lesendum blaðsm- ’ sýnir stefnu blaðsins og stíl hins nýja ritstjóra, eins og SJ‘ má al’ fyrri liluta hennar á forsíðu fyrsta blaðsins af »Þjú" ólli« undir ritstjórn lians, sem liér fylgir í smækkaðri myn Ávarpi þessu snýr hann upp í sumar- og þjóðhátíðar-kveðju' Niðurlag hennar hljóðar svo: »Nú er dómstíð. í suinai' SJ‘ aðrar þjóðir, hvort vér erum verðir að lieila þjóð eða ekk'- Tíminn er stuttur, vér erum fámennir og strjálir, oss vaid'u auðæfi og öfi ríkra þjóða. En lítið má laglega fara, og mik1 verður ekki af oss heimtað. Notum aðeins tímann vel, 1 111,1 anum og al' honum verðum vér fyrst dæmdir. Þessi sunnn tími ílýgur skjótt og vér með honum. Bráðum er hann h01 inn með sjálfa oss inn í musteri endurminninganna lil h‘ð' ‘ vorra og mæðra, en eitt verður eftir, og það eru arfar v01 ’ sein gjalda eiga vorar skuldir og verða skulu dómendur v0lllj og þótt einnig þeir líði undir lok, þá er aftur eitt elli1’ það eru verk vor, sem bíða eftir allsberjardómi.* Að svo nn boðum vér grið og Guðs frið yfir land vort og lýð á þe'' sumri«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.