Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 88
192 MÁTTARVÖLDIN EIMBEIÐiri lúður gylli, er sagði: Stíg upp liingað, og ég mun sýna þér það, sem verða á eftir þetta'). Nú geta þeir, sem eru félagar í Konunglega landfræðafélag- inu1 2) vottað, að á Patmos, þar sem Jóhannes var, er þetta gerðist, eru engin ijöll. Það er aðeins til ein skynsamleg skýring á þessari skipun um að stíga »upp hingað«, og hún er sú, að Jóhannes liaii komist í sambandsástand, og í því ástandi ferðast um geð- heima. Sjálf setningin næsta á eftir skipaninni slaðfestir þetta, því þar stendur: Jafn- skjótt var ég hrifmn i anda3). Jafnvel þótt gera megi ráð fyrir þýðingarskekkjum og breyttri merkingu orða, þá liggur þýðing þessara orða i augum uppi, þegar þau eru athuguð í ljósi sálrænna rann- sókna vorra tíma. Það getur vel verið, að sjáandinn hati í sinum jarðneska líkama skráð vitranir sínar, um leið og hann í geðlikamanum hlýddi á boðskap og sá við- burði í geðheimum, þvi að geðlíkaminn getur verið í full- komnu firðhrifasambándi við jarðneska líkamann, alveg eins og flugvélin getur á ferð sinni verið í stöðugu loftskeyta- sambandi við jörðina. Það hefur nú verið mai'g- oft gengið úr skugga um, að menn geta ferðast í geðlíkam- anum, og skýrir þetta marga þá viðburði Ritningarinnai, sem mörgum liafa þótt þessa lítt skiljanlegir. I Opn'" berun Jóliannesar XXI. kap- 10. versi, standa þessi oið- Og hann flutti mig í a,u^a upp á mikið og hátt fja^ Hér er auðsjáanlega verið a tala um ferðalag í geðheim um. Það er einnig alveg 0 yggjandi staðreynd, að draum ar standa oft í sambandi '' þessi ferðalög. Draunisýnii m>' eru raunverulegar, og hljóð»'> sem menn heyra, raunveruleé hljóð. Ég þekki mann, sel1 læst við rannsóknir á saham um efnum. Konan, sem ham var að rannsaka, vakti ha» eitt sinn snennna morg»n Hún stóð við fótagaílim^11 rúmi hans og kvartaði > því, að hún gæti ekki s°1 Maðurinn skipaði lienni n fara heim í rúmið og s0 1 ^ »Og þú skalt ekki 'a aftur fyr eu kl. 9«. « “ hann við. Konan hvarf el leið heim í rúmið, níutiu »» pýð. 1) Opinb. 4, 1. 2) Höf. cr sjálfur félagi í Konungl. brezka landfrœðafél. (b.R.O.S- 3) Opinb. 4, 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.