Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 75
Ki-M iíkiíhn BLAÐAMENSKA MATTH. JOCHUMSSONAH 170 slyi'ks njóti af opinberu te. Hann vítir það og, að styrkur sá Sl“ hafður svo lítill, að fyrir hann geti menn hvorki lifað né 'láið. Hann finnur sárt til smásálarskaparins, sem svo oft hemur lVam í atgerðum forráðamanna þjóðfélagsins og ein- slakra sveitarfélaga, eins og þegar bæjarstjórn Akureyrar fann ( kkert annað bjargráð í vandræðaári en lækka framlag til harnaskólans um nokkur bundruð krónur, þar á meðal að l^kka laun söngkennarans um 8 krónur á ári. Hann spyr 1 "Lýð«; »Hvenær sýna menn hér rausnardæmi, til að lijálpa, Cha, menta, betra og vekja aðra?« Svarið er þögnin ein. ^kleift er mér hér að minnast allra þeirra mála eða við- h'ngseiha, sem séra Matthías tekur til meðferðar í blöðum S|nuni, en nokkurs skal þó enn getið. í báðum blöðum hans c' niesti fjöldi fræðigreina, einkum í »Lýð«. Enda var það sh<>ðun bans, að starf blaðamannsins væri að fræða og vekja. ann segir svo á einum stað um blaðamensku: »Mætti oss aðamönnum aðeins lærast að innræta almenningi þá einurð, S(rn bygð er á sannleiksást og ekki er blandin sora, sér- . ^gni og fávizku. Að öðru leyti er svo mikið gott og göfugt ^ Þjóð vorri, að hér er eins hægt að halda í alþýðublöðum e(num og ómenguðmn anda eins og erlendis í mentuðustu ,, eehlöðum«. Dæmi bans sjálfs sýndi að þetta var satt, og I Fl hetur, ef blaðamenn vorir hefðu síðan lagt sama skilning sh|rf sitt og hlutverk. Þá mundi íslenzk blaðamenska standa <e|Ta stigi en raun ber nú vitni um. VkÍ11 hjöldi bókmenta-þátta er í blöðum séra Mattbíasar, - llln erlendar bækur og innlendar. Ekki ætla ég mér þá <lð dæma hér um ritdóma eða gagnrýni séra Matthíasar. a<in kemur i þáttum þessum víða við, en einu hlýtur les- Illn að taka el'tir og það er, að bann íinnur jafnan eilt- ij 3 8°tt i því, sem hann ritar um eða dæmir, eins og þegar "ln minnist á gullkornin lijá Simoni Dalaskáldi, sem marga llleykslaði. (reUÍr ðhendar og innlendar eru allmiklar í blöðum séra öfl llasar» en ekki bygg ég að þau skeri sig í því efni frá 11111 íslenzkum blöðum um sömu mundir. r 1»* sé h * ma SVO 8eta hlaðamensku séra Mattliíasar, að ekki 1(Ss getið, að í blöðum hans báðum birtust í l'yrsta sinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.